Elegant fatastíll og eigin hönnun 13. júní 2014 15:00 Auður Jónsdóttir Auður Jónsdóttir er að læra viðskiptafræði í Háskólanum í Reykjavík. Ásamt náminu starfar hún sem meðstjórnandi hjá rafverkstæðinu Agli. Áhugasviðið er fjölbreytt en tíska, fjármálamarkaðir og stjórnun eru í miklu uppáhaldi. Í mörg ár hefur hún hannað og saumað eigin flíkur.Röndótti jakkinnÉg elska „sailor“ á sumrin. Það er svo elegant og gengur við svo margt. Ég fer í hann við til dæmis við rifnar gallabuxur, hvíta blússu og létta skó. Það skemmir ekkert að skella hatti á höfuðið með í góða veðrinu. Ég keypti þennan jakka í Zöru, búð sem klikkar sjaldan.Svarti kjóllinn Er ekki nauðsynlegt fyrir alla fataskápa að innihalda einn lítinn svartan kjól? Allavega vantaði mig slíkan og var ekki lengi að uppfylla þá kröfu og hannaði þennan kjól sem passar við nánast allt.Leðurjakkinn Skinnjakkinn er frá mér líka. Mér finnst hann óttalega gæjalegur og svolítill pilot-fílingur yfir honum. Hann poppaði ég upp með lítilli hauskúpu á rennilás og kraga. Hann er ekki þessi týpíski leðurjakki svo það er gaman að breyta til og slíta sig frá þessum hversdags leðurjakka.Rauði kjóllinnÉg held mikið upp á þessa sumardásemd! Kjóllinn rifjar upp skemmtilegar minningar um sól, sumar og brúðkaup bestu vina minna en hann hannaði ég og saumaði ég sjálf fyrir þetta ákveðna tilefni.Veskið Mér fannst vanta einhvern fylgihlut hérna með. Mér finnst ekkert leiðinlegt að eiga veski fyrir hvert og eitt tilefni eða dress svo ég á nokkur. Þetta er úr Friis & Company. Það er svo frískandi og sumarlegt þannig að mér fannst vel við hæfi að leyfa því að fylgja með. Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Auður Jónsdóttir er að læra viðskiptafræði í Háskólanum í Reykjavík. Ásamt náminu starfar hún sem meðstjórnandi hjá rafverkstæðinu Agli. Áhugasviðið er fjölbreytt en tíska, fjármálamarkaðir og stjórnun eru í miklu uppáhaldi. Í mörg ár hefur hún hannað og saumað eigin flíkur.Röndótti jakkinnÉg elska „sailor“ á sumrin. Það er svo elegant og gengur við svo margt. Ég fer í hann við til dæmis við rifnar gallabuxur, hvíta blússu og létta skó. Það skemmir ekkert að skella hatti á höfuðið með í góða veðrinu. Ég keypti þennan jakka í Zöru, búð sem klikkar sjaldan.Svarti kjóllinn Er ekki nauðsynlegt fyrir alla fataskápa að innihalda einn lítinn svartan kjól? Allavega vantaði mig slíkan og var ekki lengi að uppfylla þá kröfu og hannaði þennan kjól sem passar við nánast allt.Leðurjakkinn Skinnjakkinn er frá mér líka. Mér finnst hann óttalega gæjalegur og svolítill pilot-fílingur yfir honum. Hann poppaði ég upp með lítilli hauskúpu á rennilás og kraga. Hann er ekki þessi týpíski leðurjakki svo það er gaman að breyta til og slíta sig frá þessum hversdags leðurjakka.Rauði kjóllinnÉg held mikið upp á þessa sumardásemd! Kjóllinn rifjar upp skemmtilegar minningar um sól, sumar og brúðkaup bestu vina minna en hann hannaði ég og saumaði ég sjálf fyrir þetta ákveðna tilefni.Veskið Mér fannst vanta einhvern fylgihlut hérna með. Mér finnst ekkert leiðinlegt að eiga veski fyrir hvert og eitt tilefni eða dress svo ég á nokkur. Þetta er úr Friis & Company. Það er svo frískandi og sumarlegt þannig að mér fannst vel við hæfi að leyfa því að fylgja með.
Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira