Lífið

Stuttbuxnasumarið er hafið

Álfrún Pálsdóttir skrifar
Þessi tegund stuttbuxna hefur verið kölluð "Bermúda"-buxur í tískuorðabókinni.
Þessi tegund stuttbuxna hefur verið kölluð "Bermúda"-buxur í tískuorðabókinni. Vísir/GettyImages
Samkvæmt dagatalinu er sumarið komið og því ekki úr vegi að skoða hvaða spjarir vega þyngst í tískuheiminum sumarið 2014.

Það sem ber hæst er stuttbuxnatískan þar sem hinar svo­kölluðu „Bermúda“-buxur eru í brennidepli. Buxur sem ná niður að ­hnjám, ýmist víðar eða þröngar, voru áberandi á tískupöllunum hjá helstu hönnuðum heimsins.

Flott og þægileg tíska sem virkar vel við strigaskó, sandala sem og háa hæla. 

Alexander Wang
Mulberry
Dries Van Noten
Marc Jacobs
Tibi
DKNY
Chloé





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.