Þreytti frumraunina fyrir Marc Jacobs Álfrún Pálsdóttir skrifar 17. febrúar 2014 13:30 Kendall Jenner var ekki spéhrædd er hún sýndi nýjustu línu Marc Jacobs. Vísir/Getty Kendall Jenner þótti standa sig með prýði er hún gekk tískupallana á tískuvikunni í New York. Hún tók þátt í sýningu fatahönnuðarins Marcs Jacobs en þetta er í fyrsta sinn sem hún gengur pallana á tískuviku. Kendall Jenner er næstyngsta systir þeirra Kim, Khlóe og Kourtney Kardashian og er að reyna fyrir sér í fyrirsætubransanum. Hún þykir efnileg og vakti mikla athygli meðal gesta tískuvikunnar. Kendall Jenner er fræg fyrir þátttöku sína í raunveruleikaþættinum um Kardashian-fjölskylduna sem á góðu gengi að fagna á sjónvarpsstöðinni E!. Á dögunum komst fyrirsætan í heimspressuna er talið var að hún ætti vingott við Harry Styles, hjartaknúsarann úr hljómsveitinni One Direction. Sáust þau saman á nokkrum stefnumótum en hvorugt þeirra hefur staðfest sambandið. Mest lesið Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Lífið Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Tíska og hönnun Öðruvísi líf: „Hryllingurinn var meiri en villtustu hugmyndirnar“ Áskorun „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Bíó og sjónvarp Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Tónlist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Lífið „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Jólaísinn hennar Evu Laufeyjar Matur Fleiri fréttir Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Kendall Jenner þótti standa sig með prýði er hún gekk tískupallana á tískuvikunni í New York. Hún tók þátt í sýningu fatahönnuðarins Marcs Jacobs en þetta er í fyrsta sinn sem hún gengur pallana á tískuviku. Kendall Jenner er næstyngsta systir þeirra Kim, Khlóe og Kourtney Kardashian og er að reyna fyrir sér í fyrirsætubransanum. Hún þykir efnileg og vakti mikla athygli meðal gesta tískuvikunnar. Kendall Jenner er fræg fyrir þátttöku sína í raunveruleikaþættinum um Kardashian-fjölskylduna sem á góðu gengi að fagna á sjónvarpsstöðinni E!. Á dögunum komst fyrirsætan í heimspressuna er talið var að hún ætti vingott við Harry Styles, hjartaknúsarann úr hljómsveitinni One Direction. Sáust þau saman á nokkrum stefnumótum en hvorugt þeirra hefur staðfest sambandið.
Mest lesið Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Lífið Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Tíska og hönnun Öðruvísi líf: „Hryllingurinn var meiri en villtustu hugmyndirnar“ Áskorun „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Bíó og sjónvarp Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Tónlist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Lífið „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Jólaísinn hennar Evu Laufeyjar Matur Fleiri fréttir Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira