Alfreð sá eini með tvö tuttugu marka tímabil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2014 07:00 Alfreð Finnbogason fagnar hér marki sínu um helgina en hann náði með því sögulegu afreki. Vísir/Getty Alfreð Finnbogason varð um helgina fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn sem nær að skora tuttugu mörk á tveimur tímabilum í efstu deild erlendis. Alfreð skoraði sitt tuttugasta deildarmark á leiktíðinni fyrir Heerenveen í 3-0 sigri á ADO Den Haag. Alfreð skoraði 24 deildarmörk fyrir Heerenveen á síðustu leiktíð og setti þar markamet hjá Íslendingi í efstu deild en hann varð þá aðeins þriðji íslenski atvinnumaðurinn sem nær því að brjóta tuttugu marka múrinn.Pétur Pétursson var stofnmeðlimur tuttugu marka klúbbsins þegar hann skoraði 23 mörk í 33 leikjum fyrir hollenska liðið Feyenoord tímabilið 1979-80.Atli Eðvaldsson bættist í tuttugu marka klúbbinn rúmum þremur árum síðar þegar hann skoraði 21 mark í 34 leikjum með Fortuna Düsseldorf í vestur-þýsku úrvalsdeildinni 1982-83. Bæði Pétur og Atli urðu í öðru sæti á listanum yfir markahæstu leikmenn en Alfreð varð þriðji markahæstur í hollensku úrvalsdeildinni í fyrra. Alfreð stoppaði ekki lengi í 19 mörkunum en tveir atvinnumenn voru einu marki frá því að komast í tuttugu marka klúbbinn en það voru þeir Teitur Þórðarson og Arnór Guðjohnsen. Teitur skoraði 19 mörk fyrir Lens tímabilið 1981-82 og varð fjórði markahæsti maður deildarinnar. Arnór Guðjohnsen varð markahæsti leikmaður belgísku deildarinnar 1986-87 þegar hann skoraði 19 mörk í 34 leikjum. Alfreð hefur nú skorað í fimm deildarleikjum í röð og aðeins mistekist að skora í 4 af 18 deildarleikjum sínum á þessu tímabili. Mark hans á laugardaginn kom úr víti en 7 af þessum 20 mörkum hans í vetur hafa komið af vítapunktinum. Alfreð er markahæstur í hollensku deildinni eins og hann hefur verið nær allt tímabilið. Hann er nú með fjögurra marka forskot á Graziano Pellè hjá Feyenoord. Hér fyrir neðan má sjá bestu markatímabil íslenskra leikmanna í efstu deild í Evrópu en Aron Jóhannsson, sem hefur þegar skorað 12 mörk fyrir AZ Alkmaar á tímabilinu, á góða möguleika á því að komast á listann.Flest mörk hjá íslenskum leikmanni í evrópskri deild: 24 mörk Alfreð Finnbogason Heerenveen, Hollandi 2012-1323 mörk Pétur Pétursson Feyenoord, Hollandi 1979-8021 mark Atli Eðvaldsson ortuna Düsseldorf, Vestur-Þýskalandi 1982-8320 mörk Alfreð Finnbogason Heerenveen, Hollandi 2013-1419 mörk Arnór Guðjohnsen, Anderlecht, Belgíu 1986-87 Teitur Þórðarson, Lens, Frakklandi 1981-8218 mörk Arnar Grétarsson, Lokeren, Belgíu 2002-03 Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk, Noregi 200617 mörk Ríkharður Daðason, Viking, Noregi 1999 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Norrköping, Svíþjóð 201216 mörk Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Halmstad, Svíþjóð 2005 Heiðar Helguson, Lilleström, Noregi 199915 mörk Tryggvi Guðmundsson Tromsö, Noregi 2000 Tryggvi Guðmundsson Stabæk, Noregi 2002 Ríkharður Daðason, Viking, Noregi 1998 Ríkharður Daðason, Viking, Noregi 2000 Sigurður Grétarsson, Luzern, Sviss 1985-86 Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alkmaar, Holland 2010-11 Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk, Noregi 2007 Fótbolti Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Alfreð Finnbogason varð um helgina fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn sem nær að skora tuttugu mörk á tveimur tímabilum í efstu deild erlendis. Alfreð skoraði sitt tuttugasta deildarmark á leiktíðinni fyrir Heerenveen í 3-0 sigri á ADO Den Haag. Alfreð skoraði 24 deildarmörk fyrir Heerenveen á síðustu leiktíð og setti þar markamet hjá Íslendingi í efstu deild en hann varð þá aðeins þriðji íslenski atvinnumaðurinn sem nær því að brjóta tuttugu marka múrinn.Pétur Pétursson var stofnmeðlimur tuttugu marka klúbbsins þegar hann skoraði 23 mörk í 33 leikjum fyrir hollenska liðið Feyenoord tímabilið 1979-80.Atli Eðvaldsson bættist í tuttugu marka klúbbinn rúmum þremur árum síðar þegar hann skoraði 21 mark í 34 leikjum með Fortuna Düsseldorf í vestur-þýsku úrvalsdeildinni 1982-83. Bæði Pétur og Atli urðu í öðru sæti á listanum yfir markahæstu leikmenn en Alfreð varð þriðji markahæstur í hollensku úrvalsdeildinni í fyrra. Alfreð stoppaði ekki lengi í 19 mörkunum en tveir atvinnumenn voru einu marki frá því að komast í tuttugu marka klúbbinn en það voru þeir Teitur Þórðarson og Arnór Guðjohnsen. Teitur skoraði 19 mörk fyrir Lens tímabilið 1981-82 og varð fjórði markahæsti maður deildarinnar. Arnór Guðjohnsen varð markahæsti leikmaður belgísku deildarinnar 1986-87 þegar hann skoraði 19 mörk í 34 leikjum. Alfreð hefur nú skorað í fimm deildarleikjum í röð og aðeins mistekist að skora í 4 af 18 deildarleikjum sínum á þessu tímabili. Mark hans á laugardaginn kom úr víti en 7 af þessum 20 mörkum hans í vetur hafa komið af vítapunktinum. Alfreð er markahæstur í hollensku deildinni eins og hann hefur verið nær allt tímabilið. Hann er nú með fjögurra marka forskot á Graziano Pellè hjá Feyenoord. Hér fyrir neðan má sjá bestu markatímabil íslenskra leikmanna í efstu deild í Evrópu en Aron Jóhannsson, sem hefur þegar skorað 12 mörk fyrir AZ Alkmaar á tímabilinu, á góða möguleika á því að komast á listann.Flest mörk hjá íslenskum leikmanni í evrópskri deild: 24 mörk Alfreð Finnbogason Heerenveen, Hollandi 2012-1323 mörk Pétur Pétursson Feyenoord, Hollandi 1979-8021 mark Atli Eðvaldsson ortuna Düsseldorf, Vestur-Þýskalandi 1982-8320 mörk Alfreð Finnbogason Heerenveen, Hollandi 2013-1419 mörk Arnór Guðjohnsen, Anderlecht, Belgíu 1986-87 Teitur Þórðarson, Lens, Frakklandi 1981-8218 mörk Arnar Grétarsson, Lokeren, Belgíu 2002-03 Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk, Noregi 200617 mörk Ríkharður Daðason, Viking, Noregi 1999 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Norrköping, Svíþjóð 201216 mörk Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Halmstad, Svíþjóð 2005 Heiðar Helguson, Lilleström, Noregi 199915 mörk Tryggvi Guðmundsson Tromsö, Noregi 2000 Tryggvi Guðmundsson Stabæk, Noregi 2002 Ríkharður Daðason, Viking, Noregi 1998 Ríkharður Daðason, Viking, Noregi 2000 Sigurður Grétarsson, Luzern, Sviss 1985-86 Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alkmaar, Holland 2010-11 Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk, Noregi 2007
Fótbolti Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira