Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af 20 aðilum vegna fíkniefnabrota í nótt og voru flest brotin í og við tónlistarhúsið Hörpu.
Nú fer fram raftónlistarhátíðin Sónar í Hörpu og er mikill fjöldi tónleikagesta á staðnum um hvert kvöld.
Upp komu fimm fíkniefnamál í tengslum við hátíðina í gær.
Um tuttugu fíkniefnamál við Hörpu í nótt
Stefán Árni Pálsson skrifar
