Bláklæddir unglingar í tilefni alþjóðadags einhverfu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 2. apríl 2014 16:47 Flestir unglinganna í Öskju mættu í bláum fötum í dag. MYND/ASKJA Í tilefni alþjóðadags einhverfu sem er haldinn í dag var fólk hvatt til þess að klæða sig í blá föt. Vinnustaðir voru jafnframt hvattir til þess að vera með blátt þema í þeim tilgangi að vekja athygli á málstaðnum og hvetja til umræðu um einhverfu. Starfsfólk og unglingar í félagsmiðstöðinni Öskju í Reykjavík mættu í bláum fötum í tilefni dagsins. Askja er félagsmiðstöð fyrir fatlaða unglinga. Að sögn Andreu Bergmann, yfirþroskaþjálfa í Öskju, mættu flestir í bláum fötum. Dagurinn var nýttur til þess að fjalla um staðalímyndir einhverfunnar að sögn Andreu. Fólk hafi mismunandi hugmyndir um hvað einhverfa sé og oft sé gengið út frá því meðal annars að einhverfir vilji ekki láta snerta sig og geti ekki horft í augu fólks. Einnig að einhverfir séu allir með snilligáfu á einhverju sviði. Einhverfir eru þó eins og allir aðrir, mismunandi, og enginn einstaklingur er eins. „Við spjölluðum saman, bæði starfsfólkið, og það við krakkana,“ segir Andrea.Með naglalakk til að berjast gegn staðalímyndum kynjanna.MYND/ASKJAStrákarnir, bæði starfsmenn og unglingsdrengir, mættu líka margir hverjir með naglalakk. „Strákar úr Vættaskóla í Reykjavík hvöttu til þess fyrr á árinu að karlkynsstarfsmenn og drengir sem sækja félagsmiðstöðvar í borginni tæku þátt í herferð gegn staðalímyndum kynjanna. Þeir skoruðu á sjálfa sig og aðra að vera með naglalakk um óákveðinn tíma.“ „Við í Öskju ákváðum að slá þessu saman við alþjóðadaginn,“ segir Andrea og margir strákanna mættu með blátt naglalakk. „Við keyptum líka naglalakk fyrir þá sem ekki mættu naglalakkaðir og það eru nánast allir í Öskju með bláar neglur í dag.“ Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Í tilefni alþjóðadags einhverfu sem er haldinn í dag var fólk hvatt til þess að klæða sig í blá föt. Vinnustaðir voru jafnframt hvattir til þess að vera með blátt þema í þeim tilgangi að vekja athygli á málstaðnum og hvetja til umræðu um einhverfu. Starfsfólk og unglingar í félagsmiðstöðinni Öskju í Reykjavík mættu í bláum fötum í tilefni dagsins. Askja er félagsmiðstöð fyrir fatlaða unglinga. Að sögn Andreu Bergmann, yfirþroskaþjálfa í Öskju, mættu flestir í bláum fötum. Dagurinn var nýttur til þess að fjalla um staðalímyndir einhverfunnar að sögn Andreu. Fólk hafi mismunandi hugmyndir um hvað einhverfa sé og oft sé gengið út frá því meðal annars að einhverfir vilji ekki láta snerta sig og geti ekki horft í augu fólks. Einnig að einhverfir séu allir með snilligáfu á einhverju sviði. Einhverfir eru þó eins og allir aðrir, mismunandi, og enginn einstaklingur er eins. „Við spjölluðum saman, bæði starfsfólkið, og það við krakkana,“ segir Andrea.Með naglalakk til að berjast gegn staðalímyndum kynjanna.MYND/ASKJAStrákarnir, bæði starfsmenn og unglingsdrengir, mættu líka margir hverjir með naglalakk. „Strákar úr Vættaskóla í Reykjavík hvöttu til þess fyrr á árinu að karlkynsstarfsmenn og drengir sem sækja félagsmiðstöðvar í borginni tæku þátt í herferð gegn staðalímyndum kynjanna. Þeir skoruðu á sjálfa sig og aðra að vera með naglalakk um óákveðinn tíma.“ „Við í Öskju ákváðum að slá þessu saman við alþjóðadaginn,“ segir Andrea og margir strákanna mættu með blátt naglalakk. „Við keyptum líka naglalakk fyrir þá sem ekki mættu naglalakkaðir og það eru nánast allir í Öskju með bláar neglur í dag.“
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira