„Ákveðnir þættir sem á eftir að hnýta saman“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. apríl 2014 09:51 Ólafur Hjörtur Sigurjónsson (t.v.) og samviskusamir nemendur í MR í verkfallinu. Vísir/Stefán „Þetta er kannski ekki alveg að leysast en við sjáum til hvað gerist í dag,“ segir Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum í samtali við Vísi. Ólafur á sæti í samninganefnd framhaldsskólakennara sem hefur fundað með fulltrúm ríkisins í húsakynnum Ríkissáttasemjara undanfarnar vikur. „Það eru ákveðnir þættir sem á eftir að ná saman um,“ segir Ólafur aðspurður um á hverju strandi. Sum mál séu frágengin en svara sé beðið frá menntamálaráðuneytinu í öðrum málum. Hann treystir sér ekki til að spá fyrir um hvenær skólahald hefjist að nýju. Fundur í dag hefst klukkan 10 og verður fundað fram á kvöld líkt og í gær að sögn Ólafs. Aðspurður hvort aðilar við samningaborðið hafi slegið á létta strengi í tilefni 1. apríl í gær og látið hinn aðilann hlaupa skellir Ólafur upp úr. „Alls ekki. Menn eru mjög kurteisir hver við annan,“ segir Ólafur. Verkfall framhaldsskólakennara hófst 17. mars og er því komið fram í miðja þriðju viku verkfalls þar sem á þriðja tug þúsunda framhaldsskólanema situr heima. Tengdar fréttir Nemendur geta búið sig undir að sitja heima næstu daga Hvort deila framhaldsskólakennara og ríkisins sé að fara að leysast kemur ekki í ljós fyrr en í fyrsta lagi eftir tvo til þrjá daga að sögn formanns Félags stjórnar framhaldsskólakennara. 31. mars 2014 10:18 Lýsa yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu framhaldsskólakennara Bandalags háskólamanna lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu framhaldsskólakennara og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá BHM. 31. mars 2014 13:01 Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31. mars 2014 06:00 Sjálfsagt að kennaralaunin séu lág Formaður Kennarasambands Íslands segir að stjórnmálamenn skorti þor til að takast á við launamál kennara og þyki sjálfsagt að launin séu lág. 2. apríl 2014 07:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
„Þetta er kannski ekki alveg að leysast en við sjáum til hvað gerist í dag,“ segir Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum í samtali við Vísi. Ólafur á sæti í samninganefnd framhaldsskólakennara sem hefur fundað með fulltrúm ríkisins í húsakynnum Ríkissáttasemjara undanfarnar vikur. „Það eru ákveðnir þættir sem á eftir að ná saman um,“ segir Ólafur aðspurður um á hverju strandi. Sum mál séu frágengin en svara sé beðið frá menntamálaráðuneytinu í öðrum málum. Hann treystir sér ekki til að spá fyrir um hvenær skólahald hefjist að nýju. Fundur í dag hefst klukkan 10 og verður fundað fram á kvöld líkt og í gær að sögn Ólafs. Aðspurður hvort aðilar við samningaborðið hafi slegið á létta strengi í tilefni 1. apríl í gær og látið hinn aðilann hlaupa skellir Ólafur upp úr. „Alls ekki. Menn eru mjög kurteisir hver við annan,“ segir Ólafur. Verkfall framhaldsskólakennara hófst 17. mars og er því komið fram í miðja þriðju viku verkfalls þar sem á þriðja tug þúsunda framhaldsskólanema situr heima.
Tengdar fréttir Nemendur geta búið sig undir að sitja heima næstu daga Hvort deila framhaldsskólakennara og ríkisins sé að fara að leysast kemur ekki í ljós fyrr en í fyrsta lagi eftir tvo til þrjá daga að sögn formanns Félags stjórnar framhaldsskólakennara. 31. mars 2014 10:18 Lýsa yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu framhaldsskólakennara Bandalags háskólamanna lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu framhaldsskólakennara og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá BHM. 31. mars 2014 13:01 Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31. mars 2014 06:00 Sjálfsagt að kennaralaunin séu lág Formaður Kennarasambands Íslands segir að stjórnmálamenn skorti þor til að takast á við launamál kennara og þyki sjálfsagt að launin séu lág. 2. apríl 2014 07:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Nemendur geta búið sig undir að sitja heima næstu daga Hvort deila framhaldsskólakennara og ríkisins sé að fara að leysast kemur ekki í ljós fyrr en í fyrsta lagi eftir tvo til þrjá daga að sögn formanns Félags stjórnar framhaldsskólakennara. 31. mars 2014 10:18
Lýsa yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu framhaldsskólakennara Bandalags háskólamanna lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu framhaldsskólakennara og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá BHM. 31. mars 2014 13:01
Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31. mars 2014 06:00
Sjálfsagt að kennaralaunin séu lág Formaður Kennarasambands Íslands segir að stjórnmálamenn skorti þor til að takast á við launamál kennara og þyki sjálfsagt að launin séu lág. 2. apríl 2014 07:00