Fótbolti

Ísland stendur í stað á styrkleikalista FIFA

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ísland er í 49. sæti á FIFA-listanum.
Ísland er í 49. sæti á FIFA-listanum. visir/vilhelm
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er sem fyrr í 49. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag.

Spánverjar eru enn í efsta sæti og á eftir þeim koma Þjóðverjar, Argentínumenn, Kólumbíumenn og Portúgalar.

Hér má sjá FIFA-listinn í heild sinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×