Rolling Stones á Hróarskeldu 24. mars 2014 16:00 Rolling Stones spilar sín þekktustu lög á appelsínugula sviðinu í sumar. Vísir/Getty Hin goðsagnakennda og ein vinsælasta hljómsveit allra tíma, Rolling Stones hefur staðfest komu sína á dönsku Hróarskeldu-tónlistarhátíðina sem fram fer dagana 29. júní til 6. júlí. Þetta kemur fram á vef hátíðarinnar. Hljómsveitin kemur fram á appelsínugula sviðinu og ætlar þar að leika sín vinsælustu lög. Þess má til gamans geta að appelsínugula sviðið var einmitt hannað fyrir hljómsveitina þegar hún var á tónleikaferðalagi á áttunda áratugnum. Rolling Stones er sem stendur á tónleikaferðalagi sem ber heitið 14 ON FIRE en þegar hún kemur fram í evrópu á næstunni, verða það fyrstu tónleikar sveitarinnar í álfunni í sjö ár. Tónleikaferðalagið er þó á ís þessa dagana á meðan að sveitin tekur á sorgartíðindum, þegar að L'Wren Scott kærasta söngvara sveitarinnar, Mick Jaggers tók sitt eigið líf fyrir skömmu. Þekkt nöfn á borð við Arctic Monkeys, Outkast og Damon Albarn, svo nokkur séu nefnd, hafa staðfest komu sína á hátíðina í sumar. Tónlist Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hin goðsagnakennda og ein vinsælasta hljómsveit allra tíma, Rolling Stones hefur staðfest komu sína á dönsku Hróarskeldu-tónlistarhátíðina sem fram fer dagana 29. júní til 6. júlí. Þetta kemur fram á vef hátíðarinnar. Hljómsveitin kemur fram á appelsínugula sviðinu og ætlar þar að leika sín vinsælustu lög. Þess má til gamans geta að appelsínugula sviðið var einmitt hannað fyrir hljómsveitina þegar hún var á tónleikaferðalagi á áttunda áratugnum. Rolling Stones er sem stendur á tónleikaferðalagi sem ber heitið 14 ON FIRE en þegar hún kemur fram í evrópu á næstunni, verða það fyrstu tónleikar sveitarinnar í álfunni í sjö ár. Tónleikaferðalagið er þó á ís þessa dagana á meðan að sveitin tekur á sorgartíðindum, þegar að L'Wren Scott kærasta söngvara sveitarinnar, Mick Jaggers tók sitt eigið líf fyrir skömmu. Þekkt nöfn á borð við Arctic Monkeys, Outkast og Damon Albarn, svo nokkur séu nefnd, hafa staðfest komu sína á hátíðina í sumar.
Tónlist Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira