Keflavík á toppnum með fullt hús stiga | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. maí 2014 13:58 Keflavík vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi-deildinni í kvöld þrátt fyrir að hafa verið án tveggja reyndra leikmanna í kvöld. Keflavík er nú eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum en Elías Már Ómarsson skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Blikum í kvöld. Yfirburðir liðsins virtust miklir en liðið átti 20 marktilraunir gegn aðeins fimm hjá gestunum. Fjölnir, FH og Stjarnan koma svo næst með sjö stig en FH vann í kvöld dýrmætan sigur á KR, 1-0, með marki Kristjáns Gauta Emilssonar. Stjarnan tapaði hins vegar sínum fyrstu stigum með því að gera steindautt markalaust jafntefli við Víkinga. Fram og Fylkir unnu sína fyrstu sigra á tímabilinu í kvöld. Fram vann Þór sem er enn stigalaust og Árbæingar gerðu góða ferð til Vestmannaeyja. ÍBV er með eitt stig, rétt eins og Breiðablik. Allt um leiki kvöldsins hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Jafnt í kuldanum í Grafarvogi Fjölnir og Valur skildu jöfn 1-1 í Grafarvogi í fyrsta leik þriðju umferðar Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð seint í seinni hálfleik. 11. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-3 | Fylkismenn komnir á blað ÍBV þarf að bíða enn eftir fyrsta sigrinum eftir að Eyjamenn töpuðu fyrir botnliði Fylkis á Hásteinsvelli í kvöld. 12. maí 2014 13:46 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Þór 1-0 | Jóhannes tryggði Fram sinn fyrsta sigur Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Fram 1-0 sigur á Þór með marki úr vítaspyrnu eftir 64 mínútna leik. 12. maí 2014 13:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 0-0 | Steindautt jafntefli Fátt var um fína drætti í markalausu jafntefli Stjörnunnar og Víkings í kvöld. Liðunum gekk illa að skapa sér færi í leiknum og var jafntefli sanngjörn niðurstaða. 12. maí 2014 13:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Elías Már sá um Blika Keflavík er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Breiðabliki í kvöld. 12. maí 2014 13:53 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Sjá meira
Keflavík vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi-deildinni í kvöld þrátt fyrir að hafa verið án tveggja reyndra leikmanna í kvöld. Keflavík er nú eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum en Elías Már Ómarsson skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Blikum í kvöld. Yfirburðir liðsins virtust miklir en liðið átti 20 marktilraunir gegn aðeins fimm hjá gestunum. Fjölnir, FH og Stjarnan koma svo næst með sjö stig en FH vann í kvöld dýrmætan sigur á KR, 1-0, með marki Kristjáns Gauta Emilssonar. Stjarnan tapaði hins vegar sínum fyrstu stigum með því að gera steindautt markalaust jafntefli við Víkinga. Fram og Fylkir unnu sína fyrstu sigra á tímabilinu í kvöld. Fram vann Þór sem er enn stigalaust og Árbæingar gerðu góða ferð til Vestmannaeyja. ÍBV er með eitt stig, rétt eins og Breiðablik. Allt um leiki kvöldsins hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Jafnt í kuldanum í Grafarvogi Fjölnir og Valur skildu jöfn 1-1 í Grafarvogi í fyrsta leik þriðju umferðar Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð seint í seinni hálfleik. 11. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-3 | Fylkismenn komnir á blað ÍBV þarf að bíða enn eftir fyrsta sigrinum eftir að Eyjamenn töpuðu fyrir botnliði Fylkis á Hásteinsvelli í kvöld. 12. maí 2014 13:46 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Þór 1-0 | Jóhannes tryggði Fram sinn fyrsta sigur Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Fram 1-0 sigur á Þór með marki úr vítaspyrnu eftir 64 mínútna leik. 12. maí 2014 13:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 0-0 | Steindautt jafntefli Fátt var um fína drætti í markalausu jafntefli Stjörnunnar og Víkings í kvöld. Liðunum gekk illa að skapa sér færi í leiknum og var jafntefli sanngjörn niðurstaða. 12. maí 2014 13:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Elías Már sá um Blika Keflavík er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Breiðabliki í kvöld. 12. maí 2014 13:53 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Jafnt í kuldanum í Grafarvogi Fjölnir og Valur skildu jöfn 1-1 í Grafarvogi í fyrsta leik þriðju umferðar Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð seint í seinni hálfleik. 11. maí 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-3 | Fylkismenn komnir á blað ÍBV þarf að bíða enn eftir fyrsta sigrinum eftir að Eyjamenn töpuðu fyrir botnliði Fylkis á Hásteinsvelli í kvöld. 12. maí 2014 13:46
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Þór 1-0 | Jóhannes tryggði Fram sinn fyrsta sigur Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Fram 1-0 sigur á Þór með marki úr vítaspyrnu eftir 64 mínútna leik. 12. maí 2014 13:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 0-0 | Steindautt jafntefli Fátt var um fína drætti í markalausu jafntefli Stjörnunnar og Víkings í kvöld. Liðunum gekk illa að skapa sér færi í leiknum og var jafntefli sanngjörn niðurstaða. 12. maí 2014 13:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Elías Már sá um Blika Keflavík er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Breiðabliki í kvöld. 12. maí 2014 13:53
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn