„Hann hótaði að drepa mig“ Vísir skrifar 24. febrúar 2014 19:12 Ewa segist hafa fengið nálgunarbann á manninn sem ekki hafi verið virt. visir/magnúshlynur/aðsendar Barnsmóðir manns sem situr nú í gæsluvarðhaldi vegna gruns um íkveikju á Selfossi í fyrradag segir hann hafa verið fyrir utan íbúð sína nóttina áður en kviknaði í. Hún segist hafa fengið nálgunarbann á hann sem ekki hafi verið virt. „Það er búið að vera vesen síðan 2012, þegar hann réðist á mig fyrst,“ segir Ewa Bjarnadóttir, en hún var búsett í íbúðinni sem brann, ásamt þriggja ára syni sínum og meðleig janda. „Þá fékk ég nálgunarbann á hann í tvo mánuði en svo heimskaðist ég til að byrja með honum aftur,“ segir Ewa í samtali við Vísi. Það var íbúi á efri hæð hússins, sem er við Birkivelli, sem vaknaði við sprengingu og hafði í kjölfarið samband við slökkvilið. Ekki urðu slys á fólki, enda var enginn í íbúðinni, en mikið eignatjón varð, bæði af völdum elds og reyks. Íbúðin við Birkivelli er gjörónýt eftir brunann.mynd/aðsend „Hann kúgaði mig allan tímann og á endanum henti ég honum út,“ segir Ewa. „Þá hótaði hann að drepa mig. Hann er snargeðveikur. Annað hvort elskar hann mig út af lífinu eða þá að ég er hóra og drusla og ömurleg manneskja. Ég er búin að þurfa að eiga við þetta síðan síðasta sumar. Núna í janúar snappaði hann og réðist á mig. Þá fékk ég tólf mánaða nálgunarbann á hann og hann hefur ekki látið mig í friði. Hann var einmitt fyrir utan íbúðina mína nóttina áður en kveikt var í.“ Ewa segist hafa haft samband við lögreglu sem hafi sagt henni að vera annars staðar. „Ég fór út úr íbúðinni og svo bara þremur tímum seinna hringdi löggan og sagði mér að það væri kviknað í.“ Maðurinn var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til miðvikudagsins 5. mars en rannsókn málsins stendur nú yfir. Lögreglan biður alla þá sem telja sig hafa upplýsingar sem varða málið að hafa samband í síma 480 1010. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Barnsmóðir manns sem situr nú í gæsluvarðhaldi vegna gruns um íkveikju á Selfossi í fyrradag segir hann hafa verið fyrir utan íbúð sína nóttina áður en kviknaði í. Hún segist hafa fengið nálgunarbann á hann sem ekki hafi verið virt. „Það er búið að vera vesen síðan 2012, þegar hann réðist á mig fyrst,“ segir Ewa Bjarnadóttir, en hún var búsett í íbúðinni sem brann, ásamt þriggja ára syni sínum og meðleig janda. „Þá fékk ég nálgunarbann á hann í tvo mánuði en svo heimskaðist ég til að byrja með honum aftur,“ segir Ewa í samtali við Vísi. Það var íbúi á efri hæð hússins, sem er við Birkivelli, sem vaknaði við sprengingu og hafði í kjölfarið samband við slökkvilið. Ekki urðu slys á fólki, enda var enginn í íbúðinni, en mikið eignatjón varð, bæði af völdum elds og reyks. Íbúðin við Birkivelli er gjörónýt eftir brunann.mynd/aðsend „Hann kúgaði mig allan tímann og á endanum henti ég honum út,“ segir Ewa. „Þá hótaði hann að drepa mig. Hann er snargeðveikur. Annað hvort elskar hann mig út af lífinu eða þá að ég er hóra og drusla og ömurleg manneskja. Ég er búin að þurfa að eiga við þetta síðan síðasta sumar. Núna í janúar snappaði hann og réðist á mig. Þá fékk ég tólf mánaða nálgunarbann á hann og hann hefur ekki látið mig í friði. Hann var einmitt fyrir utan íbúðina mína nóttina áður en kveikt var í.“ Ewa segist hafa haft samband við lögreglu sem hafi sagt henni að vera annars staðar. „Ég fór út úr íbúðinni og svo bara þremur tímum seinna hringdi löggan og sagði mér að það væri kviknað í.“ Maðurinn var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til miðvikudagsins 5. mars en rannsókn málsins stendur nú yfir. Lögreglan biður alla þá sem telja sig hafa upplýsingar sem varða málið að hafa samband í síma 480 1010.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira