Tvö hundruð manna uppfærsla á Don Carlo 17. október 2014 13:30 Margir af okkar bestu söngvurum stíga á svið í uppfærslu Íslensku óperunnar á Don Carlo. Mynd/Íslenska óperan Óperan Don Carlo verður frumsýnd í Íslensku óperunni í Hörpu á laugardaginn. Í aðalhlutverkum í þessu verki Giuseppe Verdi eru Jóhann Friðgeir Valdimarsson í titilhlutverkinu, Kristinn Sigmundsson í hlutverki Filippusar konungs, Hanna Dóra Sturludóttir í hlutverki Eboli prinsessu, Helga Rós Indriðadóttir í hlutverki Elisabettu drottningar og Oddur Arnþór Jónsson í hlutverki Rodrigo, en þau tvö síðastnefndu þreyta nú frumraun sína hjá Íslensku óperunni. Rúmur áratugur er síðan Kristinn Sigmundsson kom síðast fram í óperuhlutverki hér á landi, en hann kemur reglulega fram á fjölum virtustu óperuhúsa heims. Aðrir söngvarar í sýningunni í smærri hlutverkum eru Viðar Gunnarsson, Guðjón Óskarsson, Erla Björg Káradóttir, Örvar Már Kristinsson og Hallveig Rúnarsdóttir, auk Kórs Íslensku óperunnar. Leikstjóri sýningarinnar er Þórhildur Þorleifsdóttir, leikmyndar- og búningahöfundur er Þórunn S. Þorgrímsdóttir og lýsingu hannar Páll Ragnarsson, en hljómsveitarstjóri er Guðmundur Óli Gunnarsson. Óperan Don Carlo hefur aldrei áður verið sviðssett hér á landi, en hún er meðal þekktustu verka ítalska óperutónskáldsins Giuseppe Verdi. Óperan er byggð á samnefndu leikriti þýska leikskáldsins Friedrich Schiller og er sagan sjálf skálduð en persónur hennar voru uppi á sínum tíma. Óperan er með stærstu verkum Verdi og koma hátt í 200 manns að uppfærslu Íslensku óperunnar nú. Aðeins fjórar sýningar eru fyrirhugaðar og verða þær næstu fjóra laugardaga. Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Óperan Don Carlo verður frumsýnd í Íslensku óperunni í Hörpu á laugardaginn. Í aðalhlutverkum í þessu verki Giuseppe Verdi eru Jóhann Friðgeir Valdimarsson í titilhlutverkinu, Kristinn Sigmundsson í hlutverki Filippusar konungs, Hanna Dóra Sturludóttir í hlutverki Eboli prinsessu, Helga Rós Indriðadóttir í hlutverki Elisabettu drottningar og Oddur Arnþór Jónsson í hlutverki Rodrigo, en þau tvö síðastnefndu þreyta nú frumraun sína hjá Íslensku óperunni. Rúmur áratugur er síðan Kristinn Sigmundsson kom síðast fram í óperuhlutverki hér á landi, en hann kemur reglulega fram á fjölum virtustu óperuhúsa heims. Aðrir söngvarar í sýningunni í smærri hlutverkum eru Viðar Gunnarsson, Guðjón Óskarsson, Erla Björg Káradóttir, Örvar Már Kristinsson og Hallveig Rúnarsdóttir, auk Kórs Íslensku óperunnar. Leikstjóri sýningarinnar er Þórhildur Þorleifsdóttir, leikmyndar- og búningahöfundur er Þórunn S. Þorgrímsdóttir og lýsingu hannar Páll Ragnarsson, en hljómsveitarstjóri er Guðmundur Óli Gunnarsson. Óperan Don Carlo hefur aldrei áður verið sviðssett hér á landi, en hún er meðal þekktustu verka ítalska óperutónskáldsins Giuseppe Verdi. Óperan er byggð á samnefndu leikriti þýska leikskáldsins Friedrich Schiller og er sagan sjálf skálduð en persónur hennar voru uppi á sínum tíma. Óperan er með stærstu verkum Verdi og koma hátt í 200 manns að uppfærslu Íslensku óperunnar nú. Aðeins fjórar sýningar eru fyrirhugaðar og verða þær næstu fjóra laugardaga.
Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“