Vilja segja upp samningi um framkvæmdastopp Jón Júlíus Karlsson skrifar 16. mars 2014 19:35 Sundabraut er á ný komin á samgönguáætlun og stefnt er að því að hefja samstarf einkaaðila og ríkissins vegna fjármögnun hennar. Oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík segir það hafa verið mistök að fresta stórum samgönguframkvæmdum um áratug.Sundabraut hefur á aðalskipulagi Reykjavíkur frá árinu 1984 og hafa verið gerðar fjölmargar tillögur að framkvæmd hennar. Ríkisstjórnin samþykkti í vikunni að Sundabraut færi aftur á samgönguáætlun sem nær til ársins 2016. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, fagnar þessu. „Það er mjög mikilvægt að það sé verið að boða stærri framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu því það hefur allt stefnt í framkvæmdastopp næstu tíu árin. Við vitum að það er ekki komið að framkvæmdinni - hún er einhvers staðar inni í framtíðinni en við nú vitum við af henni og getum velt upp kostunum við að fara í þessa framkvæmd. Sundabraut yrði gríðarleg samgöngubót,“ segir Halldór í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2.Halldór Halldórsson oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík.Einn áfangi í einu Í úttekt sem gerð var um Sundabraut árið 2008 var kostnaður áætlaður um 30-40 milljarðar króna. Halldór vill taka einn áfanga í einu og byrja á að opna nýja leið til Grafarvogs frá Sundahöfn. Endurkoma Sundabrautar á samgönguáætlun gæti verið vísbending um frekari framkvæmdir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu. Þær hafa legið í dvala undanfarin ár og gagnrýnir Halldór samning sem núverandi borgarstjórn gerði um stopp á stærri samgönguframkvæmdum í borginni í áratug. „Við viljum segja upp samningi um að setja eingöngu pening í almenningssamgöngur, jafn mikilvægar og þær eru,“ segir Halldór. „Við viljum að það sé sett meira fjármagn frá ríkinu í samgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Að afsala sér öllum framkvæmdum langt fram í tímann - það skil ég ekki.“ Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Sundabraut er á ný komin á samgönguáætlun og stefnt er að því að hefja samstarf einkaaðila og ríkissins vegna fjármögnun hennar. Oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík segir það hafa verið mistök að fresta stórum samgönguframkvæmdum um áratug.Sundabraut hefur á aðalskipulagi Reykjavíkur frá árinu 1984 og hafa verið gerðar fjölmargar tillögur að framkvæmd hennar. Ríkisstjórnin samþykkti í vikunni að Sundabraut færi aftur á samgönguáætlun sem nær til ársins 2016. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, fagnar þessu. „Það er mjög mikilvægt að það sé verið að boða stærri framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu því það hefur allt stefnt í framkvæmdastopp næstu tíu árin. Við vitum að það er ekki komið að framkvæmdinni - hún er einhvers staðar inni í framtíðinni en við nú vitum við af henni og getum velt upp kostunum við að fara í þessa framkvæmd. Sundabraut yrði gríðarleg samgöngubót,“ segir Halldór í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2.Halldór Halldórsson oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík.Einn áfangi í einu Í úttekt sem gerð var um Sundabraut árið 2008 var kostnaður áætlaður um 30-40 milljarðar króna. Halldór vill taka einn áfanga í einu og byrja á að opna nýja leið til Grafarvogs frá Sundahöfn. Endurkoma Sundabrautar á samgönguáætlun gæti verið vísbending um frekari framkvæmdir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu. Þær hafa legið í dvala undanfarin ár og gagnrýnir Halldór samning sem núverandi borgarstjórn gerði um stopp á stærri samgönguframkvæmdum í borginni í áratug. „Við viljum segja upp samningi um að setja eingöngu pening í almenningssamgöngur, jafn mikilvægar og þær eru,“ segir Halldór. „Við viljum að það sé sett meira fjármagn frá ríkinu í samgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Að afsala sér öllum framkvæmdum langt fram í tímann - það skil ég ekki.“
Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira