Karlar gleymast oft í umræðu um jafnrétti Jóhannes Stefánsson skrifar 5. febrúar 2014 09:15 Helgi segir að karlar gleymist oft í jafnréttisumræðu. Fréttablaðið/GVA „Umræðan er miðuð að kjörum og hag kvenna og það er í sjálfu sér fyllilega réttlætanlegt að beina sjónum að því, en um leið gleymist það að karlar standa höllum fæti á margvíslegan hátt í samfélaginu,“ segir Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. „Karlar eru mun líklegri til að fremja sjálfsvíg, glíma við fíknivanda, lenda í fangelsi, fremja afbrot, lenda í slysum og ýmislegt fleira. Þetta vill oft gleymast í umræðu um jafnrétti kynja og menn taka þetta af einhverjum ástæðum ekki eins alvarlega og vandamál sem konur standa gjarnan frammi fyrir,“ segir Helgi. „Þetta ætti að vera viðfangsefni jafnréttisbaráttu í meiri mæli en nú er gert,“ bætir hann við. „Karlar sem standa höllum fæti í samfélaginu eru gleymdur hópur sem á sér engan málsvara,“ segir Helgi og spyr að lokum: „Er þetta gjald karlmennskunnar?“Vilja að karlar hljóti þyngri refsingarÍ rannsókn sem Helgi Gunnlaugsson stóð að kom meðal annars í ljós að Íslendingar telja karla verðskulda töluvert þyngri dóma heldur en konur fyrir sömu afbrot. „Við spurðum fólk að því hvað það vildi dæma aðila, sem hefði orðið uppvís að fíkniefnasmygli til landsins, til langrar fangelsisvistar. Breytan sem við skoðuðum var kyn brotamannsins. Tæpur helmingur vildi dæma í meira en þriggja ára fangelsi ef um var að ræða karl, en einungis þriðjungur ef um var að ræða konu. Þessar niðurstöður voru nokkuð sláandi,“ segir Helgi. Hann segir niðurstöðurnar endurspegla undirliggjandi vandamál sem karlar standi frammi fyrir í samfélaginu og fái ekki hljómgrunn. Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Sjá meira
„Umræðan er miðuð að kjörum og hag kvenna og það er í sjálfu sér fyllilega réttlætanlegt að beina sjónum að því, en um leið gleymist það að karlar standa höllum fæti á margvíslegan hátt í samfélaginu,“ segir Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. „Karlar eru mun líklegri til að fremja sjálfsvíg, glíma við fíknivanda, lenda í fangelsi, fremja afbrot, lenda í slysum og ýmislegt fleira. Þetta vill oft gleymast í umræðu um jafnrétti kynja og menn taka þetta af einhverjum ástæðum ekki eins alvarlega og vandamál sem konur standa gjarnan frammi fyrir,“ segir Helgi. „Þetta ætti að vera viðfangsefni jafnréttisbaráttu í meiri mæli en nú er gert,“ bætir hann við. „Karlar sem standa höllum fæti í samfélaginu eru gleymdur hópur sem á sér engan málsvara,“ segir Helgi og spyr að lokum: „Er þetta gjald karlmennskunnar?“Vilja að karlar hljóti þyngri refsingarÍ rannsókn sem Helgi Gunnlaugsson stóð að kom meðal annars í ljós að Íslendingar telja karla verðskulda töluvert þyngri dóma heldur en konur fyrir sömu afbrot. „Við spurðum fólk að því hvað það vildi dæma aðila, sem hefði orðið uppvís að fíkniefnasmygli til landsins, til langrar fangelsisvistar. Breytan sem við skoðuðum var kyn brotamannsins. Tæpur helmingur vildi dæma í meira en þriggja ára fangelsi ef um var að ræða karl, en einungis þriðjungur ef um var að ræða konu. Þessar niðurstöður voru nokkuð sláandi,“ segir Helgi. Hann segir niðurstöðurnar endurspegla undirliggjandi vandamál sem karlar standi frammi fyrir í samfélaginu og fái ekki hljómgrunn.
Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Sjá meira