Lærðu að ganga í hálku Baldvin Þormóðsson skrifar 5. febrúar 2014 20:32 Íslendingar mættu tileinka sér hálkugöngulag Sama og Inúíta. visir/anton Í köldustu mánuðum ársins verða fréttir af hálkuslysum á Íslandi æ algengari. Sömu sögu er hins vegar ekki að segja um Sama og Inúíta. Svo virðist sem að þjóðflokkarnir hafi viðhaldið aldagömlu göngulagi sem hannað er til þess að ganga á klaka.„Þeir hafa einhvern veginn þróað þetta með sér í gegnum tíðina. Þeir geta gengið langar vegalengdir þvert yfir hálku án þess að detta,“ sagði Sigurður Helgi Guðjónsson í Reykjavík síðdegis fyrr í dag, en hann er einmitt hálfur Sami.„Þeir ganga gleiðir, með hnén laus og mjaðmirnar líka. Síðan hafa þeir hendur með síðum, svona eins og mörgæsir. Líkaminn verður að vera algjörlega afslappaður.“ Hann útskýrði síðan hvernig þeir halla sér örlítið fram og taka stutt skref á ágætis hraða. Þetta göngulag Sama og Inúíta virðist því vera algjör andstæða við stirðar hreyfingar okkar Íslendinga þegar við reynum að fóta okkur í hálkunni.„Það væri mikið heillaráð að hefja þessa göngulist til vegs og virðingar og fá Sama og Inúíta til að koma okkur á sporið,“ sagði Sigurður Helgi. Þess má geta að 6. febrúar er þjóðhátíðardagur Sama, en nú eru liðin 97 ár síðan fyrsta þingsamkoma Sama var haldin í Þrándheimum. Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Sjá meira
Í köldustu mánuðum ársins verða fréttir af hálkuslysum á Íslandi æ algengari. Sömu sögu er hins vegar ekki að segja um Sama og Inúíta. Svo virðist sem að þjóðflokkarnir hafi viðhaldið aldagömlu göngulagi sem hannað er til þess að ganga á klaka.„Þeir hafa einhvern veginn þróað þetta með sér í gegnum tíðina. Þeir geta gengið langar vegalengdir þvert yfir hálku án þess að detta,“ sagði Sigurður Helgi Guðjónsson í Reykjavík síðdegis fyrr í dag, en hann er einmitt hálfur Sami.„Þeir ganga gleiðir, með hnén laus og mjaðmirnar líka. Síðan hafa þeir hendur með síðum, svona eins og mörgæsir. Líkaminn verður að vera algjörlega afslappaður.“ Hann útskýrði síðan hvernig þeir halla sér örlítið fram og taka stutt skref á ágætis hraða. Þetta göngulag Sama og Inúíta virðist því vera algjör andstæða við stirðar hreyfingar okkar Íslendinga þegar við reynum að fóta okkur í hálkunni.„Það væri mikið heillaráð að hefja þessa göngulist til vegs og virðingar og fá Sama og Inúíta til að koma okkur á sporið,“ sagði Sigurður Helgi. Þess má geta að 6. febrúar er þjóðhátíðardagur Sama, en nú eru liðin 97 ár síðan fyrsta þingsamkoma Sama var haldin í Þrándheimum.
Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Sjá meira