Nítján á plötu fyrir íbúa Gaza Freyr Bjarnason skrifar 1. desember 2014 11:00 Eva er upphafsmaður og umsjónarmaður útgáfunnar. Hún ferðaðist til Palestínu árið 2003. Vísir/Valli Fyrir Gaza er safnplata gefin út fyrir íbúa Gaza þar sem nítján listamenn og hljómsveitir koma saman í nafni mannréttinda og mannúðar. Má þar nefna GusGus, FM Belfast, Sóley, Cell 7, Mammút, Prins Póló og Mugison. Allur ágóði af sölu plötunnar rennur til AISHA – Association for Women and Child Protection sem sinnir neyðarhjálp fyrir konur og barnafjölskyldur á Gaza-svæðinu. Samtökin standa einnig fyrir námskeiðum og fræðslustarfi til að fyrirbyggja heimilisofbeldi, stuðla að jafnrétti og styrkja stöðu kvenna á Gaza og annars staðar í hertekinni Palestínu. Eva Einarsdóttir er upphafsmaður og umsjónarmaður útgáfunnar. Hún ferðaðist til Palestínu árið 2003 og starfaði sem sjálfboðaliði að æskulýðsstarfi hjá PMRS, Palestínsku læknahjálparnefndunum og Project Hope í Balata-flóttamannabúðunum við Nablus. Árið 2004 átti hún frumkvæði að útgáfu safnplötunnar Frjáls Palestína. Nú tíu árum síðar, í kjölfar árásanna á Gaza í sumar, setur hún saman þessa safnplötu. Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fyrir Gaza er safnplata gefin út fyrir íbúa Gaza þar sem nítján listamenn og hljómsveitir koma saman í nafni mannréttinda og mannúðar. Má þar nefna GusGus, FM Belfast, Sóley, Cell 7, Mammút, Prins Póló og Mugison. Allur ágóði af sölu plötunnar rennur til AISHA – Association for Women and Child Protection sem sinnir neyðarhjálp fyrir konur og barnafjölskyldur á Gaza-svæðinu. Samtökin standa einnig fyrir námskeiðum og fræðslustarfi til að fyrirbyggja heimilisofbeldi, stuðla að jafnrétti og styrkja stöðu kvenna á Gaza og annars staðar í hertekinni Palestínu. Eva Einarsdóttir er upphafsmaður og umsjónarmaður útgáfunnar. Hún ferðaðist til Palestínu árið 2003 og starfaði sem sjálfboðaliði að æskulýðsstarfi hjá PMRS, Palestínsku læknahjálparnefndunum og Project Hope í Balata-flóttamannabúðunum við Nablus. Árið 2004 átti hún frumkvæði að útgáfu safnplötunnar Frjáls Palestína. Nú tíu árum síðar, í kjölfar árásanna á Gaza í sumar, setur hún saman þessa safnplötu.
Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira