Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastjóra ÖSE Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. maí 2014 17:47 Gunnar Bragi Sveinsson. vísir/daníel „ÖSE er í einstakri aðstöðu til þess að vinna að friðsamlegri lausn á átökunum sem nú eiga sér stað í Úkraínu. Ég tel afar mikilvægt að við, sem aðildarríki, leggjum okkar af mörkum til þess að stofnunin geti sinnt þessu hlutverki sínu," segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sem staddur er í Austurríki á ráðherrafundi Evrópuráðs. Gunnar Bragi fundaði í dag með Lamberto Zannier, framkvæmdastjóra Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE). Þeir ræddu starf stofnunarinnar í aðildarríkjunum og verkefni hennar í Úkraínu. Zannier þakkaði Íslandi sérstaklega fyrir þátttökuna í verkefnum ÖSE í Úkraínu og fyrir sýnilegt hlutverk í eftirlitssveit stofnunarinnar þar. Gott orð fari af vinnu Íslands.Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, fer fyrir einu af tíu eftirlitsteymum stofnunarinnar í landinu, en nú er unnið að því að fjölga eftirlitsmönnum hennar úr eitt hundrað í fimm hundruð. Þá átti Ísland fulltrúa í alþjóðlegu eftirliti í mars sl. byggt á svokölluðu Vínarskjali sem veitir þátttökuríkjum heimild til að bjóða ríkjum sem lýst hafa yfir áhyggjum af hernaðarumsvifum að kynna sér frá fyrstu hendi aðstæður á staðnum. Að tillögu utanríkisráðherra ákvað ríkisstjórnin fyrir helgi að auka stuðning við eftirlitsverkefni ÖSE í Úkraínu. Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til verkefnisins auk þess sem ráðuneytið sendir annan starfsmann til starfa. Tengdar fréttir Íslendingur í Úkraínu: „Það er sorg í hjörtum fólks" Rússar stunduðu heræfingar í dag rétt við úkraínsku landamærin og Bandaríkjamenn ætla að senda herlið til Austur-Evrópu. Íslendingur sem stýrir eftirlitssveit í Úkraínu segir mikilvægt að deiluaðilar ræði áfram saman. 23. apríl 2014 20:00 Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2. maí 2014 17:18 Krafa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu um umbætur á fyrirkomulagi kosninga Á þessu ári eru liðin 140 ár frá því að fyrst var kosið til Alþingis sem löggjafarþings. Jafnframt eru 110 ár síðan hlutfallskosningar voru innleiddar hér á landi. Engu atriði stjórnarskrár hefur jafn oft verið breytt og ákvæðum um kosningar til Alþingis 10. apríl 2014 07:00 Fulltrúum ÖSE sleppt úr haldi Tólf gíslum hafði verið haldið föngnum í rúma viku. 3. maí 2014 10:07 Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Sjá meira
„ÖSE er í einstakri aðstöðu til þess að vinna að friðsamlegri lausn á átökunum sem nú eiga sér stað í Úkraínu. Ég tel afar mikilvægt að við, sem aðildarríki, leggjum okkar af mörkum til þess að stofnunin geti sinnt þessu hlutverki sínu," segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sem staddur er í Austurríki á ráðherrafundi Evrópuráðs. Gunnar Bragi fundaði í dag með Lamberto Zannier, framkvæmdastjóra Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE). Þeir ræddu starf stofnunarinnar í aðildarríkjunum og verkefni hennar í Úkraínu. Zannier þakkaði Íslandi sérstaklega fyrir þátttökuna í verkefnum ÖSE í Úkraínu og fyrir sýnilegt hlutverk í eftirlitssveit stofnunarinnar þar. Gott orð fari af vinnu Íslands.Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, fer fyrir einu af tíu eftirlitsteymum stofnunarinnar í landinu, en nú er unnið að því að fjölga eftirlitsmönnum hennar úr eitt hundrað í fimm hundruð. Þá átti Ísland fulltrúa í alþjóðlegu eftirliti í mars sl. byggt á svokölluðu Vínarskjali sem veitir þátttökuríkjum heimild til að bjóða ríkjum sem lýst hafa yfir áhyggjum af hernaðarumsvifum að kynna sér frá fyrstu hendi aðstæður á staðnum. Að tillögu utanríkisráðherra ákvað ríkisstjórnin fyrir helgi að auka stuðning við eftirlitsverkefni ÖSE í Úkraínu. Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til verkefnisins auk þess sem ráðuneytið sendir annan starfsmann til starfa.
Tengdar fréttir Íslendingur í Úkraínu: „Það er sorg í hjörtum fólks" Rússar stunduðu heræfingar í dag rétt við úkraínsku landamærin og Bandaríkjamenn ætla að senda herlið til Austur-Evrópu. Íslendingur sem stýrir eftirlitssveit í Úkraínu segir mikilvægt að deiluaðilar ræði áfram saman. 23. apríl 2014 20:00 Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2. maí 2014 17:18 Krafa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu um umbætur á fyrirkomulagi kosninga Á þessu ári eru liðin 140 ár frá því að fyrst var kosið til Alþingis sem löggjafarþings. Jafnframt eru 110 ár síðan hlutfallskosningar voru innleiddar hér á landi. Engu atriði stjórnarskrár hefur jafn oft verið breytt og ákvæðum um kosningar til Alþingis 10. apríl 2014 07:00 Fulltrúum ÖSE sleppt úr haldi Tólf gíslum hafði verið haldið föngnum í rúma viku. 3. maí 2014 10:07 Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Sjá meira
Íslendingur í Úkraínu: „Það er sorg í hjörtum fólks" Rússar stunduðu heræfingar í dag rétt við úkraínsku landamærin og Bandaríkjamenn ætla að senda herlið til Austur-Evrópu. Íslendingur sem stýrir eftirlitssveit í Úkraínu segir mikilvægt að deiluaðilar ræði áfram saman. 23. apríl 2014 20:00
Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2. maí 2014 17:18
Krafa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu um umbætur á fyrirkomulagi kosninga Á þessu ári eru liðin 140 ár frá því að fyrst var kosið til Alþingis sem löggjafarþings. Jafnframt eru 110 ár síðan hlutfallskosningar voru innleiddar hér á landi. Engu atriði stjórnarskrár hefur jafn oft verið breytt og ákvæðum um kosningar til Alþingis 10. apríl 2014 07:00