Landsmót hestamanna hlýtur hæsta styrkinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. febrúar 2014 11:52 Fláki frá Blesastöðum 1A á landsmóti hestamanna. Visir/ Gígja Dögg Einarsdóttir Í dag opinberaði Mennta- og menningarmálaráðuneytið hvaða verkefni hljóta styrki er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála í ár. Breytt fyrirkomulag er á úthlutuninni í ár í samræmi við ákvörðun Alþingis um að hætta úthlutun á styrkjum til ýmissa verkefna eins og verið hefur. Umfang fjárframlagana er enn í höndum Alþingis en úthlutun er í höndum mismunandi ráðuneyta eftir málefnasviðum þeirra. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að áherslan í úthlutun ráðuneytisins í ár hafi verið á verkefni á sviði menningararfs, listgreina og uppbyggingar landsmóttstöðu. „Mennta- og menningarmálaráðuneyti tók til meðferðar 103 umsóknir þar sem sótt var um styrki alls að fjárhæð 351.789.650 kr. Alls eru veittir 20 styrkir að þessu sinni.“ segir í tilkynningunni. Í ár voru veittir 20 styrkir og eftirfarandi verkefni og umsækjendur hlutu þá í ár:ASSITEJ, Samtök um barna og unglingaleikhús á Íslandi - Alþjóðleg sviðlistahátíð ASSITEJ fyrir unga áhorfendur - 300.000Bandalag íslenskra skáta - Aðstöðuuppbygging landsmótssvæðis á Úlfljótsvatni - mannvirkja-, vega- og stígagerð - 7.000.00Bandalag Sjálfstæðra leikhúsa - Rekstur skrifstofu SL - 3.300.000Guðmundur Magnússon - Skráning handrita Jóhanns Jónssonar skálds frá Ólafsvík (1896-1932) - 300.000 Íslandsdeild ICOM - Rekstur árið 2014 - 600.000Landssamband hestamannafélaga - Landsmót hestamanna á Hellu 2014 - 7.500.000Leiklistarsamband Íslands - Kynning á sviðslistum innanlands og erlendis - 2.000.000Listfræðafélag Íslands - NORDIK 2015 - undirbúningur ráðstefnu - 300.000Mýrin, félag um barnabókmenntahátíð - Mýrin - Alþjóðleg barnabókmenntahátíð í Reykjavík - 300.000Rekstrarfélag Sarps - Rekstrarfélag Sarps - 2.000.000Reykjavík Dance Festival - Reykjavík Dance Festival 2014 - 2.000.000Samtök um Danshús - Dansverkstæðið - 1.500.000Skógarmenn KFUM - Tjaldstæði í Vatnaskógi - 2.800.000Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Sögulegt manntal og bæjatal í opnu kerfi - 800.000Sveitarfélagið Skagafjörður - Unglingalandsmót UMFÍ 2014 á Sauðárkróki - 7.000.000Sögufélag - Rekstur Sögufélags - 3.000.000Tónlist fyrir alla - Skólatónleikar á Íslandi - 5.000.000Unima á Íslandi - Undirbúningur samstarfs Norðurlanda á sviði brúðuleikara og námi því tengt - 300.000Upplýsing, félag bókasafns– og upplýsingafræða - Faglegir fundir og fræðsla - 600.000Upptakturinn c/o Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús ohf. - Upptakturinn - Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna - 300.000 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Í dag opinberaði Mennta- og menningarmálaráðuneytið hvaða verkefni hljóta styrki er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála í ár. Breytt fyrirkomulag er á úthlutuninni í ár í samræmi við ákvörðun Alþingis um að hætta úthlutun á styrkjum til ýmissa verkefna eins og verið hefur. Umfang fjárframlagana er enn í höndum Alþingis en úthlutun er í höndum mismunandi ráðuneyta eftir málefnasviðum þeirra. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að áherslan í úthlutun ráðuneytisins í ár hafi verið á verkefni á sviði menningararfs, listgreina og uppbyggingar landsmóttstöðu. „Mennta- og menningarmálaráðuneyti tók til meðferðar 103 umsóknir þar sem sótt var um styrki alls að fjárhæð 351.789.650 kr. Alls eru veittir 20 styrkir að þessu sinni.“ segir í tilkynningunni. Í ár voru veittir 20 styrkir og eftirfarandi verkefni og umsækjendur hlutu þá í ár:ASSITEJ, Samtök um barna og unglingaleikhús á Íslandi - Alþjóðleg sviðlistahátíð ASSITEJ fyrir unga áhorfendur - 300.000Bandalag íslenskra skáta - Aðstöðuuppbygging landsmótssvæðis á Úlfljótsvatni - mannvirkja-, vega- og stígagerð - 7.000.00Bandalag Sjálfstæðra leikhúsa - Rekstur skrifstofu SL - 3.300.000Guðmundur Magnússon - Skráning handrita Jóhanns Jónssonar skálds frá Ólafsvík (1896-1932) - 300.000 Íslandsdeild ICOM - Rekstur árið 2014 - 600.000Landssamband hestamannafélaga - Landsmót hestamanna á Hellu 2014 - 7.500.000Leiklistarsamband Íslands - Kynning á sviðslistum innanlands og erlendis - 2.000.000Listfræðafélag Íslands - NORDIK 2015 - undirbúningur ráðstefnu - 300.000Mýrin, félag um barnabókmenntahátíð - Mýrin - Alþjóðleg barnabókmenntahátíð í Reykjavík - 300.000Rekstrarfélag Sarps - Rekstrarfélag Sarps - 2.000.000Reykjavík Dance Festival - Reykjavík Dance Festival 2014 - 2.000.000Samtök um Danshús - Dansverkstæðið - 1.500.000Skógarmenn KFUM - Tjaldstæði í Vatnaskógi - 2.800.000Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Sögulegt manntal og bæjatal í opnu kerfi - 800.000Sveitarfélagið Skagafjörður - Unglingalandsmót UMFÍ 2014 á Sauðárkróki - 7.000.000Sögufélag - Rekstur Sögufélags - 3.000.000Tónlist fyrir alla - Skólatónleikar á Íslandi - 5.000.000Unima á Íslandi - Undirbúningur samstarfs Norðurlanda á sviði brúðuleikara og námi því tengt - 300.000Upplýsing, félag bókasafns– og upplýsingafræða - Faglegir fundir og fræðsla - 600.000Upptakturinn c/o Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús ohf. - Upptakturinn - Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna - 300.000
Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira