Þúsundir urðu fyrir árás tölvuþrjótanna Svavar Hávarðsson skrifar 10. janúar 2014 07:00 Mynd/nordicphotos/gettyimages Tölvuþrjótar sendu skilaboð á þúsundir Íslendinga í september í tilraun til að komast yfir aðgagnsorð að heimabönkum en uppskera árásarinnar var rýr. Almenningur er berskjaldaðri fyrir netárásum með aukinni sjallsímanotkun. Þegar vika var liðin af september bárust fréttir af tilraunum tölvuþrjóta til að komast yfir aðgangsorð að heimabönkum. Tölvupóstar voru sendir til Íslendinga frá netföngum sem líktust netföngum íslenskra banka. Strax í kjölfarið sendu allir bankarnir ásamt netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar og Ríkislögreglustjóra frá sér sameiginlega fréttatilkynningu, til að vara við árásinni. Þorleifur Jónasson, forstöðumaður tæknideildar Póst- og fjarskiptastofnunar sem netöryggissveitin CERT-ÍS tilheyrir, segir ljóst að pósturinn barst þúsundum manna, en heildarfjöldi þeirra sem fyrir árásinni varð, er ekki þekktur. „Því miður er það þannig að ekki virðist skipta máli hvort svona póstar eru skrifaðir á vondri íslensku, fólk smellir samt. Ég held að enginn hafi lent í umtalsverðu tjóni, enda fór strax af stað aðgerð sem lokaði á síðuna sem fólki var ætlað að fara inná. Aðgerðir okkar miðaðist við það,“ segir Þorleifur. Þorleifur játar því að þess séu sýnileg merki að netárásir að utan, og beinast að íslenskum almenningi, séu að breytast í þá átt að óprúttnir aðilar vandi sig meira en áður var og fólk verði því að vera enn betur á varðbergi en áður. Þekkt eru dæmi, t.d. svokölluð Nígeríubréf, þar sem þýðingarvélar eru notaðar til að berja saman skilaboð sem flestir sjá strax í gegnum. Núna virðist þetta vera að breytast, í einhverjum tilvikum. En að fleiru er að hyggja, að sögn Þorleifs. Útbreidd notkun snjallsíma gerir það að verkum að fleiri eru líklegri til að opna svona sendingar. Skjárinn er minni, og viðmótið öðruvísi, svo fleiri virðast falla í gildruna. Viðmælendur Fréttablaðsins, bæði innan bankanna, stofnana og fyrirtækja, eru sammála um að íslenskur almenningur eigi að vera á verði sem aldrei fyrr. Jafnvel atburður eins og eldgosið í Holuhrauni, með allri þeirri umfjöllun sem því fylgir, getur fjölgað netárásum hérlendis fyrir það eitt að umfjöllun um landið er meiri en ella. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Tölvuþrjótar sendu skilaboð á þúsundir Íslendinga í september í tilraun til að komast yfir aðgagnsorð að heimabönkum en uppskera árásarinnar var rýr. Almenningur er berskjaldaðri fyrir netárásum með aukinni sjallsímanotkun. Þegar vika var liðin af september bárust fréttir af tilraunum tölvuþrjóta til að komast yfir aðgangsorð að heimabönkum. Tölvupóstar voru sendir til Íslendinga frá netföngum sem líktust netföngum íslenskra banka. Strax í kjölfarið sendu allir bankarnir ásamt netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar og Ríkislögreglustjóra frá sér sameiginlega fréttatilkynningu, til að vara við árásinni. Þorleifur Jónasson, forstöðumaður tæknideildar Póst- og fjarskiptastofnunar sem netöryggissveitin CERT-ÍS tilheyrir, segir ljóst að pósturinn barst þúsundum manna, en heildarfjöldi þeirra sem fyrir árásinni varð, er ekki þekktur. „Því miður er það þannig að ekki virðist skipta máli hvort svona póstar eru skrifaðir á vondri íslensku, fólk smellir samt. Ég held að enginn hafi lent í umtalsverðu tjóni, enda fór strax af stað aðgerð sem lokaði á síðuna sem fólki var ætlað að fara inná. Aðgerðir okkar miðaðist við það,“ segir Þorleifur. Þorleifur játar því að þess séu sýnileg merki að netárásir að utan, og beinast að íslenskum almenningi, séu að breytast í þá átt að óprúttnir aðilar vandi sig meira en áður var og fólk verði því að vera enn betur á varðbergi en áður. Þekkt eru dæmi, t.d. svokölluð Nígeríubréf, þar sem þýðingarvélar eru notaðar til að berja saman skilaboð sem flestir sjá strax í gegnum. Núna virðist þetta vera að breytast, í einhverjum tilvikum. En að fleiru er að hyggja, að sögn Þorleifs. Útbreidd notkun snjallsíma gerir það að verkum að fleiri eru líklegri til að opna svona sendingar. Skjárinn er minni, og viðmótið öðruvísi, svo fleiri virðast falla í gildruna. Viðmælendur Fréttablaðsins, bæði innan bankanna, stofnana og fyrirtækja, eru sammála um að íslenskur almenningur eigi að vera á verði sem aldrei fyrr. Jafnvel atburður eins og eldgosið í Holuhrauni, með allri þeirri umfjöllun sem því fylgir, getur fjölgað netárásum hérlendis fyrir það eitt að umfjöllun um landið er meiri en ella.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira