Lífið

Tvífari Ásdísar Ránar fundinn

Ellý Ármanns skrifar
Nákvæmlega eins.
Nákvæmlega eins.
Fyrirsætan og framakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir er vægast sagt nauðalík kvenkyns teiknimyndaofurhetju sem sjá má á myndinni sem ónefndur Íslendingur rakst á af tilviljun í tímariti í Puerto Rico

Ásdís póstaði í gær þessari mynd á Facebooksíðuna sína með skilaboðunum: ,,Of course I'm a superhero also" sem þýðir á íslensku: ,,Auðvitað ég er ofurhetja líka."



Þarna höfum við fundið tvífara Ásdísar í teiknimyndaformi - á því leikur enginn vafi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.