Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Gunnar Leó Pálsson skrifar 23. janúar 2014 11:30 Mynd frá bardaga Gunnars gegn Jorge Santiago á síðasta ári. nordicphotos/getty „Hann fór út til Írlands í byrjun janúar og var þá aðallega að fara þangað til að skipta um umhverfi og til að æfa með John Kavanagh,“ segir Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelsons. Gunnar er nú í æfingaferð á Írlandi og æfir þar hjá þjálfaranum sínum, John Kavanagh. „John var að opna nýtt gym í Dublin og því kærkomið fyrir Gunna og breyta til og fara út,“ bætir Haraldur við. Gunnar æfir að minnsta kosti tvisvar sinnum á dag, þá yfirleitt í hádeginu og svo aftur seinni partinn. Þar æfir hann undir leiðsögn þjálfara síns, en einnig er Conor McGregor, sem er einnig keppandi í UFC, að æfa með Gunnari. „John er líka aðalþjálfari McGregors. Mér skilst að þeir félagar hafi verið á sex tíma æfingu fyrir nokkrum dögum, þeir eru miklir pælarar báðir.“Gunnar Nelson og Conor McGregor.mynd/einkasafnHaraldur hittir son sinn í München á mánudag, þar sem Gunnar kemur fram á íþróttavörusýningu. Þeir koma svo báðir til Íslands á fimmtudaginn og þá halda æfingar áfram hér á landi. „Hingað til lands koma Írar sem æfa með Gunna og svo kemur John Kavanagh hingað um miðjan febrúar og tekur lokasprettinn með Gunnari,“ útskýrir Haraldur. Bardagi Gunnars fer fram í London þann 8. mars næstkomandi þar sem hann keppir á móti rússneska Sambó-meistaranum Omari Akhmedov.Nordic Photos / Getty Images Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
„Hann fór út til Írlands í byrjun janúar og var þá aðallega að fara þangað til að skipta um umhverfi og til að æfa með John Kavanagh,“ segir Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelsons. Gunnar er nú í æfingaferð á Írlandi og æfir þar hjá þjálfaranum sínum, John Kavanagh. „John var að opna nýtt gym í Dublin og því kærkomið fyrir Gunna og breyta til og fara út,“ bætir Haraldur við. Gunnar æfir að minnsta kosti tvisvar sinnum á dag, þá yfirleitt í hádeginu og svo aftur seinni partinn. Þar æfir hann undir leiðsögn þjálfara síns, en einnig er Conor McGregor, sem er einnig keppandi í UFC, að æfa með Gunnari. „John er líka aðalþjálfari McGregors. Mér skilst að þeir félagar hafi verið á sex tíma æfingu fyrir nokkrum dögum, þeir eru miklir pælarar báðir.“Gunnar Nelson og Conor McGregor.mynd/einkasafnHaraldur hittir son sinn í München á mánudag, þar sem Gunnar kemur fram á íþróttavörusýningu. Þeir koma svo báðir til Íslands á fimmtudaginn og þá halda æfingar áfram hér á landi. „Hingað til lands koma Írar sem æfa með Gunna og svo kemur John Kavanagh hingað um miðjan febrúar og tekur lokasprettinn með Gunnari,“ útskýrir Haraldur. Bardagi Gunnars fer fram í London þann 8. mars næstkomandi þar sem hann keppir á móti rússneska Sambó-meistaranum Omari Akhmedov.Nordic Photos / Getty Images
Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum