Lögreglumaðurinn ætlar í mál vegna lekans í kynferðisbrotamálinu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. janúar 2014 07:00 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson er lögmaður lögreglumannsins. Lögreglumaðurinn sem var til rannsóknar vegna meints kynferðisbrots ætlar að leita réttar síns gagnvart aðstandendum vefsíðu sem birtu rannsóknargögn í máli hans. Þetta staðfestir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður mannsins. „Þessi birting er fráleit,“ segir Vilhjálmur: „Ég velti því fyrir mér hvaða ráð ég eigi að gefa umbjóðendum mínum sem eru boðaðir í skýrslutöku hjá lögreglu, annað hvort sem vitni eða sakborningur. Sakborningar og vitni verða að geta treyst því að geta gefið skýrslu lögreglu án þess að eiga það á hættu að gögnin verði birt almenningi á netinu. Hér er um viðkvæmar persónuupplýsingar að ræða sem eiga ekkert erindi við almenning.“ Lögreglumaðurinn var fyrir tveimur árum kærður fyrir kynferðisbrot gegn stúlku. Stúlkan, sem nú á sautjánda aldurári, var níu ára þegar meint brot áttu sér stað. Málið var til rannsóknar hjá lögreglunni á Akranesi. Það kom meðal annars inn á borð utanríkisráðuneytisins, ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara en var að lokum látið niður falla.Eins og fram kom á Vísi voru öll gögn í málinu, þar á meðal yfirheyrslur yfir sakborningum og vitnum, birt á vefsíðu en móðir stúlkunnar gaf sitt leyfi fyrir birtingu gagnanna. Ríkissaksóknari íhugar nú að aðhafast í málinu. Vilhjálmi þykir málið alvarlegt. „Hvers konar manneskjur eru það sem taka slíka ákvörðun fyrir börn að viðkvæm gögn um þau verði í vörslum ókunnugra um aldir alda?“ Vilhjálmur tekur undir skoðanir Brynjars Níelssonar, sem sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 að birting svona gagna vegi að réttarríkinu. „Já, þetta vegur með mjög alvarlegum hætti að stoðum réttarríksins. Meðal annars af þeirri ástæðu höfum við ákveðið að aðhafast í málinu. Þetta þarf að stöðva,“ segir Vilhjálmur. Tengdar fréttir Viðkvæmum gögnum um meint kynferðisbrot lekið á netið Gögnum í máli sem rannsakað ítarlega og síðar vísað var frá hefur verið lekið á netið. "Við það að gefast upp,“ segir móðir stúlkunnar sem kærði mann fyrir kynferðisbrot. 20. janúar 2014 16:44 Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22. janúar 2014 06:45 Lögreglan furðaði sig á því að fá gögnin frá Vodafone „Sælir, svo ótrúlegt sem það er, þá fengum við þessi svör frá Vodafone.“ 22. janúar 2014 11:32 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Lögreglumaðurinn sem var til rannsóknar vegna meints kynferðisbrots ætlar að leita réttar síns gagnvart aðstandendum vefsíðu sem birtu rannsóknargögn í máli hans. Þetta staðfestir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður mannsins. „Þessi birting er fráleit,“ segir Vilhjálmur: „Ég velti því fyrir mér hvaða ráð ég eigi að gefa umbjóðendum mínum sem eru boðaðir í skýrslutöku hjá lögreglu, annað hvort sem vitni eða sakborningur. Sakborningar og vitni verða að geta treyst því að geta gefið skýrslu lögreglu án þess að eiga það á hættu að gögnin verði birt almenningi á netinu. Hér er um viðkvæmar persónuupplýsingar að ræða sem eiga ekkert erindi við almenning.“ Lögreglumaðurinn var fyrir tveimur árum kærður fyrir kynferðisbrot gegn stúlku. Stúlkan, sem nú á sautjánda aldurári, var níu ára þegar meint brot áttu sér stað. Málið var til rannsóknar hjá lögreglunni á Akranesi. Það kom meðal annars inn á borð utanríkisráðuneytisins, ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara en var að lokum látið niður falla.Eins og fram kom á Vísi voru öll gögn í málinu, þar á meðal yfirheyrslur yfir sakborningum og vitnum, birt á vefsíðu en móðir stúlkunnar gaf sitt leyfi fyrir birtingu gagnanna. Ríkissaksóknari íhugar nú að aðhafast í málinu. Vilhjálmi þykir málið alvarlegt. „Hvers konar manneskjur eru það sem taka slíka ákvörðun fyrir börn að viðkvæm gögn um þau verði í vörslum ókunnugra um aldir alda?“ Vilhjálmur tekur undir skoðanir Brynjars Níelssonar, sem sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 að birting svona gagna vegi að réttarríkinu. „Já, þetta vegur með mjög alvarlegum hætti að stoðum réttarríksins. Meðal annars af þeirri ástæðu höfum við ákveðið að aðhafast í málinu. Þetta þarf að stöðva,“ segir Vilhjálmur.
Tengdar fréttir Viðkvæmum gögnum um meint kynferðisbrot lekið á netið Gögnum í máli sem rannsakað ítarlega og síðar vísað var frá hefur verið lekið á netið. "Við það að gefast upp,“ segir móðir stúlkunnar sem kærði mann fyrir kynferðisbrot. 20. janúar 2014 16:44 Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22. janúar 2014 06:45 Lögreglan furðaði sig á því að fá gögnin frá Vodafone „Sælir, svo ótrúlegt sem það er, þá fengum við þessi svör frá Vodafone.“ 22. janúar 2014 11:32 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Viðkvæmum gögnum um meint kynferðisbrot lekið á netið Gögnum í máli sem rannsakað ítarlega og síðar vísað var frá hefur verið lekið á netið. "Við það að gefast upp,“ segir móðir stúlkunnar sem kærði mann fyrir kynferðisbrot. 20. janúar 2014 16:44
Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22. janúar 2014 06:45
Lögreglan furðaði sig á því að fá gögnin frá Vodafone „Sælir, svo ótrúlegt sem það er, þá fengum við þessi svör frá Vodafone.“ 22. janúar 2014 11:32