Svisslendingurinn IPod endaði sigurgöngu Shaun White Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2014 18:36 Svissneski Rússinn Iouri Podladtchikov er nýr Ólympíumeistari í hálfpípu á snjóbrettum karla eftir flotta frammistöðu í úrslitunum í kvöld. Podladtchikov endaði þar með sigurgöngu Bandaríkjamannsins Shaun White sem komst ekki einu sinni á pall. White hafði unnið þessa grein á síðustu tveimur Ólympíuleikum. Iouri Podladtchikov er kallaður "IPod" sem er gælunafn sem er myndað úr nafni hans. Hann rétt missti af verðlaunum fyrir fjórum árum þegar hann endaði í fjórða sætinu. Podladtchikov fékk þriðju bestu einkunnina fyrir fyrri ferðina en sú síðasti heppnaðist fullkomlega og skilaði honum heildareinkunn upp á 94.75. Á eftir Podladtchikov komu Japanarnir Ayumu Hirano (93.50) og Taku Hiraoka (92.25). Hinn fimmtán ára gamli Ayumu Hirano var í efsta sæti eftir fyrri ferðina en náði ekki að svara frábærri ferð IPod í þeirri síðari. Shaun White átti mörg frábær og mjög erfið stökk en klikkaði í lendingu í báðum ferðum sem reyndist afar dýrkeypt. White endaði með einkunnina 90,25 og var því fjórum og hálfum stigum á eftir nýja Ólympíumeistaranum. Rússar áttu ekki fulltrúa í úrslitunum en Yuri Podladchikov fæddist hinsvegar í Moskvu árið 1988 og heimamenn studdu hann vel í kvöld þrátt fyrir að hann keppi fyrir Sviss. Það er hægt að sjá myndband frá keppninni hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Svissneski Rússinn Iouri Podladtchikov er nýr Ólympíumeistari í hálfpípu á snjóbrettum karla eftir flotta frammistöðu í úrslitunum í kvöld. Podladtchikov endaði þar með sigurgöngu Bandaríkjamannsins Shaun White sem komst ekki einu sinni á pall. White hafði unnið þessa grein á síðustu tveimur Ólympíuleikum. Iouri Podladtchikov er kallaður "IPod" sem er gælunafn sem er myndað úr nafni hans. Hann rétt missti af verðlaunum fyrir fjórum árum þegar hann endaði í fjórða sætinu. Podladtchikov fékk þriðju bestu einkunnina fyrir fyrri ferðina en sú síðasti heppnaðist fullkomlega og skilaði honum heildareinkunn upp á 94.75. Á eftir Podladtchikov komu Japanarnir Ayumu Hirano (93.50) og Taku Hiraoka (92.25). Hinn fimmtán ára gamli Ayumu Hirano var í efsta sæti eftir fyrri ferðina en náði ekki að svara frábærri ferð IPod í þeirri síðari. Shaun White átti mörg frábær og mjög erfið stökk en klikkaði í lendingu í báðum ferðum sem reyndist afar dýrkeypt. White endaði með einkunnina 90,25 og var því fjórum og hálfum stigum á eftir nýja Ólympíumeistaranum. Rússar áttu ekki fulltrúa í úrslitunum en Yuri Podladchikov fæddist hinsvegar í Moskvu árið 1988 og heimamenn studdu hann vel í kvöld þrátt fyrir að hann keppi fyrir Sviss. Það er hægt að sjá myndband frá keppninni hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira