Winona Ryder nýtt andlit fatamerkis 1. júlí 2014 17:00 Þrátt fyrir að hafa ekki verið mikið í sviðsljósinu undanfarið dettur Winona Ryder seint úr tísku. Vísir/Getty Leikkonan Winona Ryder er andlit fatamerkisins Rag & Bone í nýjustu herferð bandaríska fataframleiðandans. Ásamt henni er leikarinn Michael Pitt í herferðinni og voru þau mynduð á strætum New York-borgar af ljósmyndaranum Glen Luchford. Marcus Wainwright, annar af hönnunardúettnum á bakvið merkið, segir Ryder hafa verið valda sökum tímalausar fegurðar hennar. Nokkuð langt er síðan Ryder hefur verið í sviðsljósinu. Hún á sér ennþá stóran aðdáendahóp er það ekki síst vegna hlutverks hennar í myndinni Reality Bites sem kom út árið 1994 og naut gríðarlegrar vinsælda. Hér má sjá skemmtilegt atriði úr myndinni. Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Leikkonan Winona Ryder er andlit fatamerkisins Rag & Bone í nýjustu herferð bandaríska fataframleiðandans. Ásamt henni er leikarinn Michael Pitt í herferðinni og voru þau mynduð á strætum New York-borgar af ljósmyndaranum Glen Luchford. Marcus Wainwright, annar af hönnunardúettnum á bakvið merkið, segir Ryder hafa verið valda sökum tímalausar fegurðar hennar. Nokkuð langt er síðan Ryder hefur verið í sviðsljósinu. Hún á sér ennþá stóran aðdáendahóp er það ekki síst vegna hlutverks hennar í myndinni Reality Bites sem kom út árið 1994 og naut gríðarlegrar vinsælda. Hér má sjá skemmtilegt atriði úr myndinni.
Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira