Börnum gefin geðlyf án þess að önnur úrræði séu reynd Hrund Þórsdóttir skrifar 13. febrúar 2014 20:00 Í fréttum okkar höfum við sagt frá því að Íslendingar neyta mest allra af geðlyfjum og rætt við sálfræðing sem segir nauðsynlegt að breyta geðheilbrigðiskerfinu þannig að fyrsta hjálp, þ.e. sálfræðimeðferð sem er mælt með skv. klínískum leiðbeiningum, verði aðgengileg almenningi, í stað þess að gripið sé strax til lyfja, sem eru niðurgreidd af ríkinu, ólíkt öðrum úrræðum. Hún segir marga geðlækna á sömu skoðun, enda finnist þeim slæmt að geta ekki vísað á bestu úrræðin. „Ég veit til dæmis af fimm ára barni sem fór beint á lyf vegna kvíða og það er náttúrlega mjög óeðlilegt og óæskilegt að við höfum ekki aðrar leiðir en það,“ segir Kristbjörg. „Þarna er fyrst og fremst um hróplega vöntun á grunnþjónustu að ræða, til dæmis í samanburði við nágrannalöndin sem hafa ákveðið fyrirkomulag á þeirri þjónustu. Það fyrirkomulag er bara alls ekki til staðar hér á landi og það er auðvitað alvarleg skerðing á þjónustu,“ segir Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir barna- og unglingageðlækninga á Landspítalanum. Ólafur segir mikilvægt að efla þjónustu opinberra stofnana, einkum heilsugæslunnar, svo börn í tilfinningavanda fái þjónustu í nærumhverfinu. Stundum er gripið til lyfja þar sem önnur úrræði skortir, þrátt fyrir að börn séu næmari fyrir aukaverkunum en fullorðnir. „Lyfjanotkun á þessu sviði má gagnrýna, sérstaklega þegar um börn er að ræða. Þá ég ég einkum við börn undir tíu ára aldri því að árangur lyfjameðferðar er mjög takmarkaður og hana á aðeins að veita í mjög völdum tilfellum af sérfræðingum sem hafa þekkingu á því sviði. Alla notkun út fyrir það er hægt að gera athugasemdir við,“ segir Ólafur. Tengdar fréttir Þrír og hálfur milljarður í geðlyf á hverju ári Sjúkratryggingar Íslands hafa greitt tíu og hálfan milljarð fyrir geðlyf á síðustu þremur árum, sem er nær 40 prósent allra lyfjaútgjalda þeirra. Notkun geðlyfja eykst stöðugt og breyta þarf geðheilbrigðiskerfinu, segir sálfræðingur. 12. febrúar 2014 20:00 Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Fleiri fréttir Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Sjá meira
Í fréttum okkar höfum við sagt frá því að Íslendingar neyta mest allra af geðlyfjum og rætt við sálfræðing sem segir nauðsynlegt að breyta geðheilbrigðiskerfinu þannig að fyrsta hjálp, þ.e. sálfræðimeðferð sem er mælt með skv. klínískum leiðbeiningum, verði aðgengileg almenningi, í stað þess að gripið sé strax til lyfja, sem eru niðurgreidd af ríkinu, ólíkt öðrum úrræðum. Hún segir marga geðlækna á sömu skoðun, enda finnist þeim slæmt að geta ekki vísað á bestu úrræðin. „Ég veit til dæmis af fimm ára barni sem fór beint á lyf vegna kvíða og það er náttúrlega mjög óeðlilegt og óæskilegt að við höfum ekki aðrar leiðir en það,“ segir Kristbjörg. „Þarna er fyrst og fremst um hróplega vöntun á grunnþjónustu að ræða, til dæmis í samanburði við nágrannalöndin sem hafa ákveðið fyrirkomulag á þeirri þjónustu. Það fyrirkomulag er bara alls ekki til staðar hér á landi og það er auðvitað alvarleg skerðing á þjónustu,“ segir Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir barna- og unglingageðlækninga á Landspítalanum. Ólafur segir mikilvægt að efla þjónustu opinberra stofnana, einkum heilsugæslunnar, svo börn í tilfinningavanda fái þjónustu í nærumhverfinu. Stundum er gripið til lyfja þar sem önnur úrræði skortir, þrátt fyrir að börn séu næmari fyrir aukaverkunum en fullorðnir. „Lyfjanotkun á þessu sviði má gagnrýna, sérstaklega þegar um börn er að ræða. Þá ég ég einkum við börn undir tíu ára aldri því að árangur lyfjameðferðar er mjög takmarkaður og hana á aðeins að veita í mjög völdum tilfellum af sérfræðingum sem hafa þekkingu á því sviði. Alla notkun út fyrir það er hægt að gera athugasemdir við,“ segir Ólafur.
Tengdar fréttir Þrír og hálfur milljarður í geðlyf á hverju ári Sjúkratryggingar Íslands hafa greitt tíu og hálfan milljarð fyrir geðlyf á síðustu þremur árum, sem er nær 40 prósent allra lyfjaútgjalda þeirra. Notkun geðlyfja eykst stöðugt og breyta þarf geðheilbrigðiskerfinu, segir sálfræðingur. 12. febrúar 2014 20:00 Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Fleiri fréttir Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Sjá meira
Þrír og hálfur milljarður í geðlyf á hverju ári Sjúkratryggingar Íslands hafa greitt tíu og hálfan milljarð fyrir geðlyf á síðustu þremur árum, sem er nær 40 prósent allra lyfjaútgjalda þeirra. Notkun geðlyfja eykst stöðugt og breyta þarf geðheilbrigðiskerfinu, segir sálfræðingur. 12. febrúar 2014 20:00