Parketið í Kaplakrika skemmt eftir krossfit-mót Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2014 22:30 Iðnaðarmenn vinna nú hörðum höndum í Kaplakrika, íþróttahúsi FH í Hafnafirði, að laga skemmdir sem urðu á parketinu í húsinu á krossfit-móti fyrir hálfum mánuði síðan. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2 í kvöld en hana má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Þrátt fyrir að 28mm spónarplötur og gúmmímottur hafi verið settar á gólfið skemmdist það á níu stöðum í tveimur íþróttasölum. „Við vonumst til þess að þetta verði ekki tjón fyrir FH en heildartjón metum við á um eina og hálfa milljón,“ segir BirgirJóhannsson, framkvæmdastjóri FH, í samtali við Stöð 2. Töluverð röskun hefur orðið á æfingum í húsinu sem og þeirri skólaleikfimi sem fram fer í Krikanum alla daga frá átta til fjögur en eftir hana hefjast reglubundnar æfingar. Parketið sem notað er kostar 40.000 krónur fermetrinn og er sent frá Danmörku. FH-inga vantaði 25 fermetra af nýju parketi þannig mikill kostnaður fór í það eitt að fá efnið til landsins. „Við erum búnir að tala við krossfit-menn og þeir vita hvernig málin standa. Þeir axla sína ábyrgð og hafa tekið því mjög vel. Þeir sitja engum digrum sjóðum þannig maður veit ekki nákvæmlega hvernig þetta fer,“ segir Birgir Jóhannsson. Íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Sjá meira
Iðnaðarmenn vinna nú hörðum höndum í Kaplakrika, íþróttahúsi FH í Hafnafirði, að laga skemmdir sem urðu á parketinu í húsinu á krossfit-móti fyrir hálfum mánuði síðan. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2 í kvöld en hana má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Þrátt fyrir að 28mm spónarplötur og gúmmímottur hafi verið settar á gólfið skemmdist það á níu stöðum í tveimur íþróttasölum. „Við vonumst til þess að þetta verði ekki tjón fyrir FH en heildartjón metum við á um eina og hálfa milljón,“ segir BirgirJóhannsson, framkvæmdastjóri FH, í samtali við Stöð 2. Töluverð röskun hefur orðið á æfingum í húsinu sem og þeirri skólaleikfimi sem fram fer í Krikanum alla daga frá átta til fjögur en eftir hana hefjast reglubundnar æfingar. Parketið sem notað er kostar 40.000 krónur fermetrinn og er sent frá Danmörku. FH-inga vantaði 25 fermetra af nýju parketi þannig mikill kostnaður fór í það eitt að fá efnið til landsins. „Við erum búnir að tala við krossfit-menn og þeir vita hvernig málin standa. Þeir axla sína ábyrgð og hafa tekið því mjög vel. Þeir sitja engum digrum sjóðum þannig maður veit ekki nákvæmlega hvernig þetta fer,“ segir Birgir Jóhannsson.
Íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Sjá meira