Harry Bretaprins tjáir sig um hryllinginn í Afganistan Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 11. ágúst 2014 14:30 Harry Bretaprins sinnti herþjónustu árin 2007 og 2012. Mynd/GettyImages Harry Bretaprins hefur tjáð sig um þann hrylling sem hann upplifði þegar hann sinnti herþjónustu í Afganistan, annars vegar árið 2007 og svo aftur árið 2012. Hann langar til þess að heiðra þá hermenn sem snúa aftur til Bretlands eftir að hafa sinnt herþjónustunni. „Ég hafði aldrei upplifað slíkt af eigin raun,“ skrifar Harry í grein sem birtist í The Sunday Times eða Sunnudagsblaði Times í Bretlandi. „Með því á ég við þau meiðsli sem höfðu hlotist aðallega vegna heimatilbúins sprengjubúnaðar (e. Improvised explosive device - IED). Mannskaði er eins hörmulegt og sorglegt og það gerist en að sjá þessa ungu menn – miklu yngri heldur en ég – umvafna plasti eftir að hafa misst útlimi, með hundrað rör og slöngur tengdar við þá, var eitthvað sem ég hafði aldrei undirbúið mig undir.“ En innan um eyðilegginguna, sá hann einnig hermenn komast lífs af og fann fyrir þörf til þess að bjóða því fólki framtíð og von þar sem þau sneru aftur til hverdagslífsins. Í næsta mánuði, rétt áður en hann verður þrítugur verða haldnir Invictus leikarnir en þar keppa 400 fyrrum hermenn frá fjórtán löndum sem slösuðust alvarlega við að sinna herþjónustu. Invictus merkir ósigraður og dreymdi Harry bretaprins um að koma slíkri hátíð á koppinn. Hann var viðstaddur slíka leika í Bandaríkjunum árið 2012, The Warrior Games, og vildi færa þá á alþjóðlegan vettvang. „Þetta var einn af ótrúlegustu og mest hvetjandi hlutum sem ég hef upplifað. Sumir keppenda höfðu legið í sjúkrarúmi, ekki meira en átta mánuðum fyrr, og var sagt að þeir myndu aldrei ganga aftur,“ skrifar Harry. Tengdar fréttir Harry Bretaprins veðurtepptur á Suðurskautslandinu Harry Bretaprins er nú veðurtepptur á Suðurskautslandinu en hann er staddur þar ásamt fötluðum hermönnum í samtökunum Walking With The Wounded. 25. nóvember 2013 11:23 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Harry Bretaprins hefur tjáð sig um þann hrylling sem hann upplifði þegar hann sinnti herþjónustu í Afganistan, annars vegar árið 2007 og svo aftur árið 2012. Hann langar til þess að heiðra þá hermenn sem snúa aftur til Bretlands eftir að hafa sinnt herþjónustunni. „Ég hafði aldrei upplifað slíkt af eigin raun,“ skrifar Harry í grein sem birtist í The Sunday Times eða Sunnudagsblaði Times í Bretlandi. „Með því á ég við þau meiðsli sem höfðu hlotist aðallega vegna heimatilbúins sprengjubúnaðar (e. Improvised explosive device - IED). Mannskaði er eins hörmulegt og sorglegt og það gerist en að sjá þessa ungu menn – miklu yngri heldur en ég – umvafna plasti eftir að hafa misst útlimi, með hundrað rör og slöngur tengdar við þá, var eitthvað sem ég hafði aldrei undirbúið mig undir.“ En innan um eyðilegginguna, sá hann einnig hermenn komast lífs af og fann fyrir þörf til þess að bjóða því fólki framtíð og von þar sem þau sneru aftur til hverdagslífsins. Í næsta mánuði, rétt áður en hann verður þrítugur verða haldnir Invictus leikarnir en þar keppa 400 fyrrum hermenn frá fjórtán löndum sem slösuðust alvarlega við að sinna herþjónustu. Invictus merkir ósigraður og dreymdi Harry bretaprins um að koma slíkri hátíð á koppinn. Hann var viðstaddur slíka leika í Bandaríkjunum árið 2012, The Warrior Games, og vildi færa þá á alþjóðlegan vettvang. „Þetta var einn af ótrúlegustu og mest hvetjandi hlutum sem ég hef upplifað. Sumir keppenda höfðu legið í sjúkrarúmi, ekki meira en átta mánuðum fyrr, og var sagt að þeir myndu aldrei ganga aftur,“ skrifar Harry.
Tengdar fréttir Harry Bretaprins veðurtepptur á Suðurskautslandinu Harry Bretaprins er nú veðurtepptur á Suðurskautslandinu en hann er staddur þar ásamt fötluðum hermönnum í samtökunum Walking With The Wounded. 25. nóvember 2013 11:23 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
Harry Bretaprins veðurtepptur á Suðurskautslandinu Harry Bretaprins er nú veðurtepptur á Suðurskautslandinu en hann er staddur þar ásamt fötluðum hermönnum í samtökunum Walking With The Wounded. 25. nóvember 2013 11:23