Loksins sigrar hjá Eyjamönnum og Blikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2014 16:34 Vísir/Valli ÍBV og Breiðablik unnu bæði sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í fótbolta í kvöld og þar með hafa öll tólf lið deildarinnar fagnað sigri í fyrstu tíu umferðunum. ÍBV vann 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Keflavík en Blikar unnu 3-2 heimasigur á Þór á Kópavogasvelli. KR vann 2-0 sigur á Víkingi og Fjölnir og Fylkir gerðu 3-3 jafntefli. Það var mikil dramatík í tveimur leikjum kvöldsins þar sem lið komu til baka en mest var hún þó í Grafarvoginum þar sem Fylkir snéri við 0-2 stöðu í 3-2 forystu en nýliðar Fjölnis skoruðu í uppbótartíma leiksins og tryggðu sér eitt stig. KR-ingar virðast vera komnir á skrið en þeir unnu þriðja deildarsigurinn í röð og stöðvuðu um leið þriggja leikja sigurgöngu Víkinga. Víkingar fundu sig ekki í bláu búningunum og KR-liðið tryggði sér 2-0 sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. Eyjamenn fengu á sig mark í uppbótartíma fyrri hálfleiks og virtist vera að horfa á eftir stigunum þrátt fyrir fína frammistöðu. varamaðurinn Atli Fannar Jónsson kom þá inn í leikinn, fiskaði víti sem gaf jöfnunarmarkið og skoraði síðan sigurmarkið sjálfur í uppbótartíma. Vísir var með sinn mann á öllum fjórum leikjunum í kvöld og hér fyrir neðan má sjá umfjöllun og viðtöl frá þeim öllum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fjölnir - Fylkir 3-3 | Glæsimark Illuga tryggði Fjölni stig Illugi Þór Gunnarsson tryggði Fjölnismönnum stig með glæsilegu marki á lokasekúndum leiksins í 3-3 jafntefli gegn Fylki í kvöld. 2. júlí 2014 17:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Þór 3-2 | Fyrsti sigur Blika Þór hafði ekki unnið Breiðablik á Kópavogsvelli í efstu deild síðan í maí 1992 og það varð engin breyting þar á í kvöld. 2. júlí 2014 16:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | KR-ingar refsuðu fyrir mistökin KR vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi-deild karla og stöðvaði um leið sigurgöngu nýliða Víkinga. 2. júlí 2014 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-2 | Fyrsti sigur ÍBV í hús ÍBV landaði fyrsta sigri sumarsins og voru vel að honum komnir. 2. júlí 2014 17:15 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
ÍBV og Breiðablik unnu bæði sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í fótbolta í kvöld og þar með hafa öll tólf lið deildarinnar fagnað sigri í fyrstu tíu umferðunum. ÍBV vann 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Keflavík en Blikar unnu 3-2 heimasigur á Þór á Kópavogasvelli. KR vann 2-0 sigur á Víkingi og Fjölnir og Fylkir gerðu 3-3 jafntefli. Það var mikil dramatík í tveimur leikjum kvöldsins þar sem lið komu til baka en mest var hún þó í Grafarvoginum þar sem Fylkir snéri við 0-2 stöðu í 3-2 forystu en nýliðar Fjölnis skoruðu í uppbótartíma leiksins og tryggðu sér eitt stig. KR-ingar virðast vera komnir á skrið en þeir unnu þriðja deildarsigurinn í röð og stöðvuðu um leið þriggja leikja sigurgöngu Víkinga. Víkingar fundu sig ekki í bláu búningunum og KR-liðið tryggði sér 2-0 sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. Eyjamenn fengu á sig mark í uppbótartíma fyrri hálfleiks og virtist vera að horfa á eftir stigunum þrátt fyrir fína frammistöðu. varamaðurinn Atli Fannar Jónsson kom þá inn í leikinn, fiskaði víti sem gaf jöfnunarmarkið og skoraði síðan sigurmarkið sjálfur í uppbótartíma. Vísir var með sinn mann á öllum fjórum leikjunum í kvöld og hér fyrir neðan má sjá umfjöllun og viðtöl frá þeim öllum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fjölnir - Fylkir 3-3 | Glæsimark Illuga tryggði Fjölni stig Illugi Þór Gunnarsson tryggði Fjölnismönnum stig með glæsilegu marki á lokasekúndum leiksins í 3-3 jafntefli gegn Fylki í kvöld. 2. júlí 2014 17:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Þór 3-2 | Fyrsti sigur Blika Þór hafði ekki unnið Breiðablik á Kópavogsvelli í efstu deild síðan í maí 1992 og það varð engin breyting þar á í kvöld. 2. júlí 2014 16:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | KR-ingar refsuðu fyrir mistökin KR vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi-deild karla og stöðvaði um leið sigurgöngu nýliða Víkinga. 2. júlí 2014 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-2 | Fyrsti sigur ÍBV í hús ÍBV landaði fyrsta sigri sumarsins og voru vel að honum komnir. 2. júlí 2014 17:15 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fjölnir - Fylkir 3-3 | Glæsimark Illuga tryggði Fjölni stig Illugi Þór Gunnarsson tryggði Fjölnismönnum stig með glæsilegu marki á lokasekúndum leiksins í 3-3 jafntefli gegn Fylki í kvöld. 2. júlí 2014 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Þór 3-2 | Fyrsti sigur Blika Þór hafði ekki unnið Breiðablik á Kópavogsvelli í efstu deild síðan í maí 1992 og það varð engin breyting þar á í kvöld. 2. júlí 2014 16:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | KR-ingar refsuðu fyrir mistökin KR vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi-deild karla og stöðvaði um leið sigurgöngu nýliða Víkinga. 2. júlí 2014 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-2 | Fyrsti sigur ÍBV í hús ÍBV landaði fyrsta sigri sumarsins og voru vel að honum komnir. 2. júlí 2014 17:15