Stærsti viðburður Íslands 2014 Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 23. ágúst 2014 09:00 Stórtónleikar Rásar 2. Arnarhóll breytist í tónleikasal eins og undanfarin ár. Þeir sem koma fram á Tónaflóði 2014 eru Skálmöld, Mammút, Moni Town og NýDönsk. Tónaflóði verður útvarpað beint á Rás 2 og bein sjónvarpsútsending verður á RÚV og RÚV HD. Menningarnótt í Reykjavík hefur fest sig í sessi sem fjölmennasti viðburður sem haldinn er á Íslandi. Hún er haldin í dag í 19. sinn og stendur frá 11 til 23. Um 600 viðburðir eru á dagskrá og dreifast víða um miðborgina. Lítum á tíu þeirra. 1. Börnum boðið í Hörpu. Í Hörpunni verður sýning fyrir börn á kvikmyndum og ljósmyndum. Líka búningum Íslensku óperunnar úr Töfraflautunni sem verður sýnd í útsetningu fyrir börn 16. nóvember. Milli klukkan 13 og 17.2. Fjör í Flóa. Smakk beint frá býli, stærsti hani í heimi, handverk úr viði og ull og kærleiksskart úr sveitinni er meðal þess sem íbúar Flóahrepps ætla að vera með í húsnæði Friends in Iceland á Geirsgötu 7a. Milli klukkan 13 og 18.Hljómsveitin Spaðar3. Götuveisla á Ránargötu 8A. Ómagarnir og Spaðar ætla að skemmta gestum, gómsætar vöfflur verða á boðstólum, spákona spáir fyrir gestum og á taflborðinu verður tekist á. Svo verður hægt að kaupa fallega flík á götumarkaði. Milli klukkan 14 og 16.4. Hvaða máli skiptir fegurð? Heimspekikaffihúsið í Hannesarholti við Grundarstíg 10 er góður staður til að setjast niður í og ræða stórar spurningar lífsins. Það eina sem þarf að taka með er forvitni og meðfædd skynsemi. Milli klukkan 14 og 16.5. Sjóðheitt salsa. Lækjartorg breytist í stórt suðrænt dansgólf og allir geta tekið þátt. Lauflétt byrjendakennsla verður fyrir áhugasama og nemendur og kennarar frá dansskóla SalsaIceland sýna listir sínar. Milli kukkan 14 og 16.6. Fjörugir táningar. Söngleikjahópurinn Gengin af göflunum? flytur bráðfjörug lög úr söngleikjunum Grease, Litlu hryllingsbúðinni og Rocky Horror Show, í Víkinni – sjóminjasafni og fá áhorfendur til að dilla sér í sætunum. Milli klukkan 15 og 15.30.7. Hugljúfir tónar. Guðrún Árný verður í Dómkirkjunni og syngur og leikur á píanó eigin lög og bróður síns, Hilmars Karlssonar, í bland við þekkt dægurlög. Með henni eru Kristján Grétarsson á gítar, Birgir Steinn Theodórsson á bassa og Árni Friðberg Helgason á slagverk. Milli klukkan 19 og 20.8. Stefnumót við söngvaskáld. Jónas Sigurðsson, Gunnar Þórðarson, Lay Low og Ragnheiður Gröndal flytja eigin tónlist, hvert í sínu lagi í bakgarðinum að Laufásvegi 40. Heitt verður á könnunni fyrir gesti. Milli klukkan 16 og 18.Eldsmiðir9. Blús og djass í Iðnó. Hljómsveitin Beebee and the Bluebirds mun spila í Iðnó. Tónlist þeirra er nokkurs konar blanda af blús, djassi, soul og poppi. Milli klukkan 19 og 21.10. Eldsmíði. Járnið verður hamrað meðan heitt er á horni Aðalstrætis og Vesturgötu. Járnsmíði er 2500 ára handverk og hefur tiltölulega lítið. Smíðaðir verða naglar snagar skart og ýmislegt fleira. Milli klukkan 14 og 22. Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Menningarnótt í Reykjavík hefur fest sig í sessi sem fjölmennasti viðburður sem haldinn er á Íslandi. Hún er haldin í dag í 19. sinn og stendur frá 11 til 23. Um 600 viðburðir eru á dagskrá og dreifast víða um miðborgina. Lítum á tíu þeirra. 1. Börnum boðið í Hörpu. Í Hörpunni verður sýning fyrir börn á kvikmyndum og ljósmyndum. Líka búningum Íslensku óperunnar úr Töfraflautunni sem verður sýnd í útsetningu fyrir börn 16. nóvember. Milli klukkan 13 og 17.2. Fjör í Flóa. Smakk beint frá býli, stærsti hani í heimi, handverk úr viði og ull og kærleiksskart úr sveitinni er meðal þess sem íbúar Flóahrepps ætla að vera með í húsnæði Friends in Iceland á Geirsgötu 7a. Milli klukkan 13 og 18.Hljómsveitin Spaðar3. Götuveisla á Ránargötu 8A. Ómagarnir og Spaðar ætla að skemmta gestum, gómsætar vöfflur verða á boðstólum, spákona spáir fyrir gestum og á taflborðinu verður tekist á. Svo verður hægt að kaupa fallega flík á götumarkaði. Milli klukkan 14 og 16.4. Hvaða máli skiptir fegurð? Heimspekikaffihúsið í Hannesarholti við Grundarstíg 10 er góður staður til að setjast niður í og ræða stórar spurningar lífsins. Það eina sem þarf að taka með er forvitni og meðfædd skynsemi. Milli klukkan 14 og 16.5. Sjóðheitt salsa. Lækjartorg breytist í stórt suðrænt dansgólf og allir geta tekið þátt. Lauflétt byrjendakennsla verður fyrir áhugasama og nemendur og kennarar frá dansskóla SalsaIceland sýna listir sínar. Milli kukkan 14 og 16.6. Fjörugir táningar. Söngleikjahópurinn Gengin af göflunum? flytur bráðfjörug lög úr söngleikjunum Grease, Litlu hryllingsbúðinni og Rocky Horror Show, í Víkinni – sjóminjasafni og fá áhorfendur til að dilla sér í sætunum. Milli klukkan 15 og 15.30.7. Hugljúfir tónar. Guðrún Árný verður í Dómkirkjunni og syngur og leikur á píanó eigin lög og bróður síns, Hilmars Karlssonar, í bland við þekkt dægurlög. Með henni eru Kristján Grétarsson á gítar, Birgir Steinn Theodórsson á bassa og Árni Friðberg Helgason á slagverk. Milli klukkan 19 og 20.8. Stefnumót við söngvaskáld. Jónas Sigurðsson, Gunnar Þórðarson, Lay Low og Ragnheiður Gröndal flytja eigin tónlist, hvert í sínu lagi í bakgarðinum að Laufásvegi 40. Heitt verður á könnunni fyrir gesti. Milli klukkan 16 og 18.Eldsmiðir9. Blús og djass í Iðnó. Hljómsveitin Beebee and the Bluebirds mun spila í Iðnó. Tónlist þeirra er nokkurs konar blanda af blús, djassi, soul og poppi. Milli klukkan 19 og 21.10. Eldsmíði. Járnið verður hamrað meðan heitt er á horni Aðalstrætis og Vesturgötu. Járnsmíði er 2500 ára handverk og hefur tiltölulega lítið. Smíðaðir verða naglar snagar skart og ýmislegt fleira. Milli klukkan 14 og 22.
Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira