Falcao: Draumurinn lifir enn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2014 17:45 Falcao ræðir hér við forsetahjón Kólumbíu, Juan Manuel Santos og Maria Clemencia Rodriguez. Vísir/AFP Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao gekkst um helgina undir uppskurð á hné eftir að hafa slitið krossband í leik með AS Monaco í Frakklandi. Yfirleitt tekur það minnst sex mánuði að jafna sig á slíkum meiðslum en þrátt fyrir það heldur Falcao enn í vonina um að spila fyrir hönd sinnar þjóðar á HM í Braslíu í sumar. „Ég er sannfærður um að þetta verði allt í lagi og ég fái tækifæri til að leggja mitt af mörkum á HM,“ sagði Falcao við fjölmiðla í Portúgal en þar var aðgerðin framkvæmd. „Mér var alveg sama hversu litlar líkur það voru taldar á því að ég gæti spilað á HM þegar mér var sagt að meiðslin væru alvarleg. Þetta er minn draumur og ég mun vinna að því á hverjum degi að láta hann rætast,“ bætti hann við. Hér fyrir neðan má sjá ummæli Falcao. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM í hættu hjá Radamel Falcao Kólumbíski landsliðsframherjinn Radamel Falcao meiddist í gær á hné í bikarsigri Mónakó á neðri deildarliðinu Monts d'Or Azergues. Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin eru en HM í Brasilíu gæti verið í hættu hjá þessum frábæra leikmanni. 23. janúar 2014 09:45 Falcao þarf í aðgerð og missir líklega af HM Franska félagið AS Monaco staðfesti í dag að sóknarmaðurinn Radamel Falcao, leikmaður kólumbíska landsliðsins, þurfi að fara í aðgerð vegna krossbandsmeiðsla í hné. 23. janúar 2014 16:45 Falcao ekki búinn að útiloka HM Radamel Falcao segist þrátt fyrir allt vera vongóður um að hann geti spilað með Kólumbíu á HM í Brasilíu í sumar. 23. janúar 2014 22:37 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao gekkst um helgina undir uppskurð á hné eftir að hafa slitið krossband í leik með AS Monaco í Frakklandi. Yfirleitt tekur það minnst sex mánuði að jafna sig á slíkum meiðslum en þrátt fyrir það heldur Falcao enn í vonina um að spila fyrir hönd sinnar þjóðar á HM í Braslíu í sumar. „Ég er sannfærður um að þetta verði allt í lagi og ég fái tækifæri til að leggja mitt af mörkum á HM,“ sagði Falcao við fjölmiðla í Portúgal en þar var aðgerðin framkvæmd. „Mér var alveg sama hversu litlar líkur það voru taldar á því að ég gæti spilað á HM þegar mér var sagt að meiðslin væru alvarleg. Þetta er minn draumur og ég mun vinna að því á hverjum degi að láta hann rætast,“ bætti hann við. Hér fyrir neðan má sjá ummæli Falcao.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM í hættu hjá Radamel Falcao Kólumbíski landsliðsframherjinn Radamel Falcao meiddist í gær á hné í bikarsigri Mónakó á neðri deildarliðinu Monts d'Or Azergues. Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin eru en HM í Brasilíu gæti verið í hættu hjá þessum frábæra leikmanni. 23. janúar 2014 09:45 Falcao þarf í aðgerð og missir líklega af HM Franska félagið AS Monaco staðfesti í dag að sóknarmaðurinn Radamel Falcao, leikmaður kólumbíska landsliðsins, þurfi að fara í aðgerð vegna krossbandsmeiðsla í hné. 23. janúar 2014 16:45 Falcao ekki búinn að útiloka HM Radamel Falcao segist þrátt fyrir allt vera vongóður um að hann geti spilað með Kólumbíu á HM í Brasilíu í sumar. 23. janúar 2014 22:37 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
HM í hættu hjá Radamel Falcao Kólumbíski landsliðsframherjinn Radamel Falcao meiddist í gær á hné í bikarsigri Mónakó á neðri deildarliðinu Monts d'Or Azergues. Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin eru en HM í Brasilíu gæti verið í hættu hjá þessum frábæra leikmanni. 23. janúar 2014 09:45
Falcao þarf í aðgerð og missir líklega af HM Franska félagið AS Monaco staðfesti í dag að sóknarmaðurinn Radamel Falcao, leikmaður kólumbíska landsliðsins, þurfi að fara í aðgerð vegna krossbandsmeiðsla í hné. 23. janúar 2014 16:45
Falcao ekki búinn að útiloka HM Radamel Falcao segist þrátt fyrir allt vera vongóður um að hann geti spilað með Kólumbíu á HM í Brasilíu í sumar. 23. janúar 2014 22:37