Kona Federers kallaði Wawrinka grenjuskjóðu í miðjum leik | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2014 12:30 Stan Wawrinka, Mirka Federer og Roger Federer. vísir/getty Mirka Federer, eiginkona Rogers Federers, stal fyrirsögnunum eftir ótrúlegan sigur Rogers á samlanda sínum Stan Wawrinka í undanúrslitum lokamóts ATP-mótaraðarinnar. Wawrinka var augljóslega frekar ósáttur undir lok leiksins og hafði átt í orðaskiptum við Mirku eftir að hann klúðraði þremur tækifærum til að vinna viðureignina í þriðja setti. Í frétt The Telegraph segir að Mirka Federer hafi verið að gera sig klára til að fara úr sæti sínu þegar Wawrinka átti að taka á móti mikilvægri uppgjöf. Hann hrópaði þá að dómaranum: „Ekki rétt fyrir uppgjöfina,“ en Svisslendingurinn var orðinn ansi þreyttur á hrópum og köllum konunnar á milli fyrirgjafa hjá sér. Mirka svaraði Wawrinka með því að kalla hann grenjuskjóðu sem heyrist á myndbandinu sem fylgir fréttinni. Wawrinka spyr dómarann þá hvað hún hafi sagt en á endanum hélt hann leik áfram. Hvort sem Mirka hafi haft svona mikil áhrif á leikinn veit enginn, en Roger Federer kom til baka og tryggði sér sæti í úrslitum gegn Novak Djokovic. Eftir viðureignina fóru Roger Federer og Stan Wawrinka saman inn í búningsklefa þar sem þeir ræddu málin ítarlega, eftir því sem heimildarmaður Telegraph kemst næst. Federer spilaði ekki úrslitaleikinn við Novak Djokovic vegna meiðsla og fagnaði Serbinn því sigri á lokamótinu. Hann lýkur árinu í efsta sæti heimslistans. Tennis Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Mirka Federer, eiginkona Rogers Federers, stal fyrirsögnunum eftir ótrúlegan sigur Rogers á samlanda sínum Stan Wawrinka í undanúrslitum lokamóts ATP-mótaraðarinnar. Wawrinka var augljóslega frekar ósáttur undir lok leiksins og hafði átt í orðaskiptum við Mirku eftir að hann klúðraði þremur tækifærum til að vinna viðureignina í þriðja setti. Í frétt The Telegraph segir að Mirka Federer hafi verið að gera sig klára til að fara úr sæti sínu þegar Wawrinka átti að taka á móti mikilvægri uppgjöf. Hann hrópaði þá að dómaranum: „Ekki rétt fyrir uppgjöfina,“ en Svisslendingurinn var orðinn ansi þreyttur á hrópum og köllum konunnar á milli fyrirgjafa hjá sér. Mirka svaraði Wawrinka með því að kalla hann grenjuskjóðu sem heyrist á myndbandinu sem fylgir fréttinni. Wawrinka spyr dómarann þá hvað hún hafi sagt en á endanum hélt hann leik áfram. Hvort sem Mirka hafi haft svona mikil áhrif á leikinn veit enginn, en Roger Federer kom til baka og tryggði sér sæti í úrslitum gegn Novak Djokovic. Eftir viðureignina fóru Roger Federer og Stan Wawrinka saman inn í búningsklefa þar sem þeir ræddu málin ítarlega, eftir því sem heimildarmaður Telegraph kemst næst. Federer spilaði ekki úrslitaleikinn við Novak Djokovic vegna meiðsla og fagnaði Serbinn því sigri á lokamótinu. Hann lýkur árinu í efsta sæti heimslistans.
Tennis Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira