Hægari og drungalegri útgáfa af lagi Ásgeirs Trausta Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2014 16:30 Ásgeir Trausti á tónleikum. vísir/getty Tónlistarmaðurinn Dominic „Dot“ Major, sem er hvað þekktastur úr raftónlistartríóinu London Grammar, er búinn að endurhljóðblanda lag Ásgeirs Trausta, King and Cross, sem heitir á íslensku Leyndarmál. Útgáfa Dot Major er talsvert hægari en sú upprunalega og drungalegri eins og heyra má hér fyrir neðan. Ásamt Dot í hljómsveitinni London Grammar eru Hannah Reid og Dan Rothman. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu, If You Wait, á síðasta ári sem hefur vakið gríðarlega lukku. Tískurisinn Dior notaði til að mynda lag sveitarinnar, Hey Now (J'adore Dior Remix by The Shoes) í auglýsingaherferð fyrir ilminn J'Adore í síðasta mánuði en stjarna herferðarinnar er leikkonan Charlize Theron. Tónlist Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Dominic „Dot“ Major, sem er hvað þekktastur úr raftónlistartríóinu London Grammar, er búinn að endurhljóðblanda lag Ásgeirs Trausta, King and Cross, sem heitir á íslensku Leyndarmál. Útgáfa Dot Major er talsvert hægari en sú upprunalega og drungalegri eins og heyra má hér fyrir neðan. Ásamt Dot í hljómsveitinni London Grammar eru Hannah Reid og Dan Rothman. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu, If You Wait, á síðasta ári sem hefur vakið gríðarlega lukku. Tískurisinn Dior notaði til að mynda lag sveitarinnar, Hey Now (J'adore Dior Remix by The Shoes) í auglýsingaherferð fyrir ilminn J'Adore í síðasta mánuði en stjarna herferðarinnar er leikkonan Charlize Theron.
Tónlist Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira