Gleymdi hjálminum í bílnum og lífið breyttist Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2014 11:17 Fyrir fjórum árum lenti Margrét Stefánsdóttir í hjólreiðaslysi sem átti eftir að hafa mikil áhrif á líf hennar og fjölskyldu. 13. maí árið 2011 er dagur sem fjölskylda Margrétar mun seint gleyma en slysið varð á Skálholtsstíg rétt ofan við Fríkirkjuveg. „Hún var nýbúinn að kaupa sér nýtt hjól og fór að heimsækja vinkonu sína. Hún gleymdi hjálminum í bílnum og leiðinni heim frá vinkonu sinni á hún víst að hafa dottið, þótt enginn viti í raun hvað gerðist í raun og veru,“ segir Margrét Helga Weisshappel, frænka Margrétar, í þættinum Ísland í dag.Margrét Helga Weisshappel.visir/skjáskotEnginn vitni urðu að slysinu en það varð Margréti til happs að vegfarendur komu að henni og hringdu á sjúkrabíl. Hún var flutt á gjörgæsludeild Landsspítalans þar sem kom í ljós að hún hafði hlotið alvarlega höfuðáverka. Margrét lá á spítalanum í um tvö mánuði, fór svo á Grensásdeild og þaðan sjálfsbjargarheimilið í Hátúni. „Hún strauk þaðan. Hún fær sér stundum sígarettu og fékk þá að lauma sér út. Síðan er allt í einu hringt í fjölskylduna og okkur sagt að hún sé horfin,“ segir Margrét. Margrét segir að lögreglan hafi fengið símtal þegar það hafði sést til hennar á Klambratúni. „Við finnum hana síðan bara á Meistaravöllum, rétt hjá heimili hennar. Þetta voru greinilega mjög skýr skilaboð frá henni að hún vildi ekki vera þarna, hún vildi komast heim til sín.“visir/skjáskotMargrét starfaði sem kennari við Melaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur í um tuttugu og fimm ár og var vel liðin á meðal nemenda og samkennara sinna. „Hún var rosa vinsæll kennari og allir elskuðu hana. Ég man þegar ég var í Melaskóla langaði mig alltaf að hún væri kennari minn. Hún var uppáhalds frænka mín og er, þó hún sé aðeins öðruvísi.“ Margrét yngri gerði fyrir nokkrum árum myndband um frænku sína og um þær afleiðingar sem slysið hafði. „Ég var í myndlistarskólanum í Reykjavík og við áttum að gera þriggja mínútna myndband um eitthvað sem skipti okkur máli. Mesta ástæðan fyrir myndbandinu var kannski að fá fólk til að nota hjálm og sýna þeim mögulegar afleiðingar ef fólk gerði það ekki,“ segir Margrét en sú eldri er í dag bundin við hjólastól. Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Fyrir fjórum árum lenti Margrét Stefánsdóttir í hjólreiðaslysi sem átti eftir að hafa mikil áhrif á líf hennar og fjölskyldu. 13. maí árið 2011 er dagur sem fjölskylda Margrétar mun seint gleyma en slysið varð á Skálholtsstíg rétt ofan við Fríkirkjuveg. „Hún var nýbúinn að kaupa sér nýtt hjól og fór að heimsækja vinkonu sína. Hún gleymdi hjálminum í bílnum og leiðinni heim frá vinkonu sinni á hún víst að hafa dottið, þótt enginn viti í raun hvað gerðist í raun og veru,“ segir Margrét Helga Weisshappel, frænka Margrétar, í þættinum Ísland í dag.Margrét Helga Weisshappel.visir/skjáskotEnginn vitni urðu að slysinu en það varð Margréti til happs að vegfarendur komu að henni og hringdu á sjúkrabíl. Hún var flutt á gjörgæsludeild Landsspítalans þar sem kom í ljós að hún hafði hlotið alvarlega höfuðáverka. Margrét lá á spítalanum í um tvö mánuði, fór svo á Grensásdeild og þaðan sjálfsbjargarheimilið í Hátúni. „Hún strauk þaðan. Hún fær sér stundum sígarettu og fékk þá að lauma sér út. Síðan er allt í einu hringt í fjölskylduna og okkur sagt að hún sé horfin,“ segir Margrét. Margrét segir að lögreglan hafi fengið símtal þegar það hafði sést til hennar á Klambratúni. „Við finnum hana síðan bara á Meistaravöllum, rétt hjá heimili hennar. Þetta voru greinilega mjög skýr skilaboð frá henni að hún vildi ekki vera þarna, hún vildi komast heim til sín.“visir/skjáskotMargrét starfaði sem kennari við Melaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur í um tuttugu og fimm ár og var vel liðin á meðal nemenda og samkennara sinna. „Hún var rosa vinsæll kennari og allir elskuðu hana. Ég man þegar ég var í Melaskóla langaði mig alltaf að hún væri kennari minn. Hún var uppáhalds frænka mín og er, þó hún sé aðeins öðruvísi.“ Margrét yngri gerði fyrir nokkrum árum myndband um frænku sína og um þær afleiðingar sem slysið hafði. „Ég var í myndlistarskólanum í Reykjavík og við áttum að gera þriggja mínútna myndband um eitthvað sem skipti okkur máli. Mesta ástæðan fyrir myndbandinu var kannski að fá fólk til að nota hjálm og sýna þeim mögulegar afleiðingar ef fólk gerði það ekki,“ segir Margrét en sú eldri er í dag bundin við hjólastól.
Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira