Milos: Sjúkrakerfið á Íslandi í ruglinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júlí 2014 12:32 Milos, til hægri, með Ólafi Þórðarsyni. Vísir/Daníel Ívar Örn Jónsson, leikmaður Víkings, er á batavegi eftir að hafa fengið heilahristing í leik liðsins gegn Fjölni í gær. Ívar var tekinn af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa fengið höfuðhögg. Hann var fluttur upp á sjúkrahús eftir að hafa kvartað undan ógleði. „Hann þarf að halda kyrru fyrir í 2-3 daga og þá getur hann byrjað að æfa,“ sagði Milos Milojevic, aðstoðarþjálfari Víkings, í samtali við Vísi í dag.Ívar Örn í leiknum í gær.Vísir/Arnþór„Þetta virðist því ekki hafa verið alvarlegt en til að gæta varúðar var ákveðið að senda hann strax upp á spítala í gær. Hann kvartaði undan ógleði og var dofinn í vinstri hluta líkamans. Þá var hann með mikinn hausverk,“ bætir Milos við. Hann furðar sig þó á vinnbrögðum lækna á sjúkrahúsinu í gær. „Þeir gerðu í raun ekkert. Ég fékk sjálfur höfuðhögg þegar ég var að keppa í futsal í Serbíu í fyrra og þá fékk ég að minnsta kosti lyf í æð sem kemur í veg fyrir heilabólgu. En læknarnir skoðuðu hann bara í gær og gerðu ekkert.“Todor Hristov spilaði með Víkingum fyrr í sumar.Vísir/VilhelmBúlgarinn Todor Hristov sem hóf tímabilið með Víkingum er nú hættur að spila með liðinu en Ólafur Þórðarson, þjálfari liðsins, sagði eftir leikinn í gær að hann hefið ekki staðið undir væntingum. Milos segir þó að Hristov hafi átt við ökklameiðsli að stríða og að hann hafi ekki fengið almennilega greiningu fyrr en eftir að hann kom heim til Búlgaríu. „Læknar og sjúkraþjálfarar hér á Íslandi skoðuðu hann og sögðu að hann væri ekki brotinn. Hann væri tognaður eða eitthvað slíkt. Hann sendi mér svo niðurstöðu úr myndatöku sem hann fór í og kom þá í ljós að hann væri brotinn,“ sagði Milos. „Hann þarf að fara í aðgerð.“ „Ég er útlendingur og allt það en verð að fá að segja eins og er - sjúkrakerfið á Íslandi er í ruglinu. Maður þarf að deyja til að fá meðhöndlun.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hristov sendur heim frá Víkingum Búlgarinn þótti ekki standa undir væntingum í Víkinni. 21. júlí 2014 22:09 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins. 21. júlí 2014 15:55 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Ívar Örn Jónsson, leikmaður Víkings, er á batavegi eftir að hafa fengið heilahristing í leik liðsins gegn Fjölni í gær. Ívar var tekinn af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa fengið höfuðhögg. Hann var fluttur upp á sjúkrahús eftir að hafa kvartað undan ógleði. „Hann þarf að halda kyrru fyrir í 2-3 daga og þá getur hann byrjað að æfa,“ sagði Milos Milojevic, aðstoðarþjálfari Víkings, í samtali við Vísi í dag.Ívar Örn í leiknum í gær.Vísir/Arnþór„Þetta virðist því ekki hafa verið alvarlegt en til að gæta varúðar var ákveðið að senda hann strax upp á spítala í gær. Hann kvartaði undan ógleði og var dofinn í vinstri hluta líkamans. Þá var hann með mikinn hausverk,“ bætir Milos við. Hann furðar sig þó á vinnbrögðum lækna á sjúkrahúsinu í gær. „Þeir gerðu í raun ekkert. Ég fékk sjálfur höfuðhögg þegar ég var að keppa í futsal í Serbíu í fyrra og þá fékk ég að minnsta kosti lyf í æð sem kemur í veg fyrir heilabólgu. En læknarnir skoðuðu hann bara í gær og gerðu ekkert.“Todor Hristov spilaði með Víkingum fyrr í sumar.Vísir/VilhelmBúlgarinn Todor Hristov sem hóf tímabilið með Víkingum er nú hættur að spila með liðinu en Ólafur Þórðarson, þjálfari liðsins, sagði eftir leikinn í gær að hann hefið ekki staðið undir væntingum. Milos segir þó að Hristov hafi átt við ökklameiðsli að stríða og að hann hafi ekki fengið almennilega greiningu fyrr en eftir að hann kom heim til Búlgaríu. „Læknar og sjúkraþjálfarar hér á Íslandi skoðuðu hann og sögðu að hann væri ekki brotinn. Hann væri tognaður eða eitthvað slíkt. Hann sendi mér svo niðurstöðu úr myndatöku sem hann fór í og kom þá í ljós að hann væri brotinn,“ sagði Milos. „Hann þarf að fara í aðgerð.“ „Ég er útlendingur og allt það en verð að fá að segja eins og er - sjúkrakerfið á Íslandi er í ruglinu. Maður þarf að deyja til að fá meðhöndlun.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hristov sendur heim frá Víkingum Búlgarinn þótti ekki standa undir væntingum í Víkinni. 21. júlí 2014 22:09 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins. 21. júlí 2014 15:55 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Hristov sendur heim frá Víkingum Búlgarinn þótti ekki standa undir væntingum í Víkinni. 21. júlí 2014 22:09
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins. 21. júlí 2014 15:55