Fyrirlestur Jordan Belfort færður í minni sal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. maí 2014 14:11 Jordan Belfort og Jón Gunnar Geirdal. Vísir/Stefán Bandaríkjamaðurinn Jordan Belfort kennir í dag Íslendingum sölutækni sína. Fyrirlestur Belfort hófst í Háskólabíó klukkan tólf á hádegi. Upphaflega átti fyrirlesturinn að fara fram í stóra sal Háskólabíós sem tekur um 950 manns í sæti. Svo fór hins vegar að fyrirlesturinn fór fram í Sal 1 sem tekur 296 manns í sæti. Jón Gunnar Geirdal, sem stendur að komu Belfort til landsins, sagði í viðtali við Vísi í lok mars að miðasala gengi mjög vel. Búið væri að selja hundruð miða sem kæmi honum á óvart. „Hins vegar er forvitni fólks mikil og við bindum miklar vonir við að það verði mjög góð mæting,“ sagði Jón Gunnar. Miðar á fyrirlesturinn kostuðu 40 til 50 þúsund krónur. Var miðað við hvort sæti fólks væru framarlega eða aftarlega í salnum. Tekjur af fullum sal í Háskólabíó miðað við 45 þúsund krónur sem meðalverð á miða væru um 43 milljónir. Tekjur af fullum sal í Sal 1 miðað við sama meðalverð væru rúmar 13 milljónir króna. Þá má gera ráð fyrir að hluti gesta í dag hafi verið með boðsmiða. Að loknum fyrirlestri Belfort fara gestir á þriggja klukkustunda námskeið þar sem Belfort fer yfir sölutækni sína. Belfort, sem öðlast hefur heimsfrægð í kjölfar kvikmyndinnar Wolf of Wall Street, ferðast í dag um heiminn, flytur fyrirlestra og kynnir sölutæknina sem hann hefur einkaleyfi á.Frá fyrirlestri Belfort í dag.Vísir/STefánVísir/StefánVísir/Stefán Tengdar fréttir „Saga Belforts er víti til varnaðar“ Jón Gunnar segir að þeir sem starfa við sölumennsku geti lært mikið af Úlfinum. 16. apríl 2014 07:15 Jordan Belfort fékk einkakennslu í Kópavogi „Þrátt fyrir allt þá virkar hann bara vingjarnlegur,“ segir tennisþjálfarinn Milan Kosicky. 4. maí 2014 18:05 Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon ræddi við Jordan Belfort. 2. maí 2014 11:40 „Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. 30. apríl 2014 19:38 Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jordan Belfort kennir í dag Íslendingum sölutækni sína. Fyrirlestur Belfort hófst í Háskólabíó klukkan tólf á hádegi. Upphaflega átti fyrirlesturinn að fara fram í stóra sal Háskólabíós sem tekur um 950 manns í sæti. Svo fór hins vegar að fyrirlesturinn fór fram í Sal 1 sem tekur 296 manns í sæti. Jón Gunnar Geirdal, sem stendur að komu Belfort til landsins, sagði í viðtali við Vísi í lok mars að miðasala gengi mjög vel. Búið væri að selja hundruð miða sem kæmi honum á óvart. „Hins vegar er forvitni fólks mikil og við bindum miklar vonir við að það verði mjög góð mæting,“ sagði Jón Gunnar. Miðar á fyrirlesturinn kostuðu 40 til 50 þúsund krónur. Var miðað við hvort sæti fólks væru framarlega eða aftarlega í salnum. Tekjur af fullum sal í Háskólabíó miðað við 45 þúsund krónur sem meðalverð á miða væru um 43 milljónir. Tekjur af fullum sal í Sal 1 miðað við sama meðalverð væru rúmar 13 milljónir króna. Þá má gera ráð fyrir að hluti gesta í dag hafi verið með boðsmiða. Að loknum fyrirlestri Belfort fara gestir á þriggja klukkustunda námskeið þar sem Belfort fer yfir sölutækni sína. Belfort, sem öðlast hefur heimsfrægð í kjölfar kvikmyndinnar Wolf of Wall Street, ferðast í dag um heiminn, flytur fyrirlestra og kynnir sölutæknina sem hann hefur einkaleyfi á.Frá fyrirlestri Belfort í dag.Vísir/STefánVísir/StefánVísir/Stefán
Tengdar fréttir „Saga Belforts er víti til varnaðar“ Jón Gunnar segir að þeir sem starfa við sölumennsku geti lært mikið af Úlfinum. 16. apríl 2014 07:15 Jordan Belfort fékk einkakennslu í Kópavogi „Þrátt fyrir allt þá virkar hann bara vingjarnlegur,“ segir tennisþjálfarinn Milan Kosicky. 4. maí 2014 18:05 Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon ræddi við Jordan Belfort. 2. maí 2014 11:40 „Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. 30. apríl 2014 19:38 Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
„Saga Belforts er víti til varnaðar“ Jón Gunnar segir að þeir sem starfa við sölumennsku geti lært mikið af Úlfinum. 16. apríl 2014 07:15
Jordan Belfort fékk einkakennslu í Kópavogi „Þrátt fyrir allt þá virkar hann bara vingjarnlegur,“ segir tennisþjálfarinn Milan Kosicky. 4. maí 2014 18:05
„Ég ætla að borga þetta allt til baka“ Jordan Belfort, hinn alræmdi „Úlfur á Wall Street“, segist skilja að koma sín hingað til lands sé umdeild. 30. apríl 2014 19:38
Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06