Skemmdarverk unnin á listaverkum nemenda Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. apríl 2014 17:05 Lukka Sigurðardóttir og verkið hennar, Peace Piece. mynd/lukka Skemmdarverk voru unnin á listaverkum tveggja nemenda á foropnun útskriftarsýningar nemenda á BA-stigi í hönnun, arkitektúr og myndlist síðastliðinn fimmtudag. Útskriftarsýningin er haldin í Listasafni Reykjavíkur og stendur hún yfir í tvær vikur. Lukka Sigurðardóttir á verkið Peace Piece og er hún önnur þeirra sem varð fyrir barðinu á ódæðismönnunum. Verk hennar fjallar um frið og er það hvít brotakúla úr gifsi. „Tveir menn smygluðu sér á sýninguna og stukku upp á kúluna þannig að hún dældaðist. Kúlan hangir á keðju sem er olíuborin og varð kúlan því töluvert kámug,“ segir Lukka. Hún telur mennina vera af erlendu bergi brotna og telur allar líkur á að þeir hafi verið undir áhrifum áfengis.Lukka segir að skornast hafi upp úr kúlunni og að hafi hún orðið töluvert kámug eftir verknaðinn.mynd/lukkaHún segir að töluvert mikið af fólki hafi verið á sýningunni, en viðstaddir hafi talið að um gjörning væri að ræða og var þetta því ekki stöðvað af. Framkvæmd verksins tók Lukku þrjár vikur og var þetta því töluvert áfall fyrir hana þegar hún sá hvað hefði gerst. Lukka ætlar að kæra verknaðinn finni hún út hverjir mennirnir eru. „Ég var virkilega sár en er þó fegin að þetta voru fullir menn sem kunna sig ekki frekar heldur en samnemendur mínir eða kennarar.“ Hún segir að mennirnir hafi fært sig yfir í næsta sal og rænt þar flösku sem samnemandi hennar hafði hannað. „Mennirnir töldu þetta vera áfengi og við heyrðum af því síðar um kvöldið að mennirnir hafi orðið ansi fúlir þegar í ljós kom að í flöskunni var vatn en ekki áfengi.“ Lukka náði þó að laga verkið og er það til sýnis í Listasafni Reykjavíkur. Lukka fékk myndir úr öryggisvél safnsins og vonast hún til þess að einhver geti borið kennsl á mennina. Myndina er að sjá hér að neðan. Að sögn Mörtu Þórðardóttur, kynningar- og markaðsstjóra Listaháskólans, sjá nemendur um öryggisgæslu sjálfir. Hún segir nemendur skipta með sér vöktum þá daga sem sýningin stendur yfir. Hún segir þó að á fimmtudaginn síðastliðinn, þegar atvikið átti sér stað, hafi hver og einn nemandi átt að fylgjast með sínu verki.Hér sjást mennirnir tveir. Myndin er tekin úr öryggismyndavél Listasafnsins. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Sjá meira
Skemmdarverk voru unnin á listaverkum tveggja nemenda á foropnun útskriftarsýningar nemenda á BA-stigi í hönnun, arkitektúr og myndlist síðastliðinn fimmtudag. Útskriftarsýningin er haldin í Listasafni Reykjavíkur og stendur hún yfir í tvær vikur. Lukka Sigurðardóttir á verkið Peace Piece og er hún önnur þeirra sem varð fyrir barðinu á ódæðismönnunum. Verk hennar fjallar um frið og er það hvít brotakúla úr gifsi. „Tveir menn smygluðu sér á sýninguna og stukku upp á kúluna þannig að hún dældaðist. Kúlan hangir á keðju sem er olíuborin og varð kúlan því töluvert kámug,“ segir Lukka. Hún telur mennina vera af erlendu bergi brotna og telur allar líkur á að þeir hafi verið undir áhrifum áfengis.Lukka segir að skornast hafi upp úr kúlunni og að hafi hún orðið töluvert kámug eftir verknaðinn.mynd/lukkaHún segir að töluvert mikið af fólki hafi verið á sýningunni, en viðstaddir hafi talið að um gjörning væri að ræða og var þetta því ekki stöðvað af. Framkvæmd verksins tók Lukku þrjár vikur og var þetta því töluvert áfall fyrir hana þegar hún sá hvað hefði gerst. Lukka ætlar að kæra verknaðinn finni hún út hverjir mennirnir eru. „Ég var virkilega sár en er þó fegin að þetta voru fullir menn sem kunna sig ekki frekar heldur en samnemendur mínir eða kennarar.“ Hún segir að mennirnir hafi fært sig yfir í næsta sal og rænt þar flösku sem samnemandi hennar hafði hannað. „Mennirnir töldu þetta vera áfengi og við heyrðum af því síðar um kvöldið að mennirnir hafi orðið ansi fúlir þegar í ljós kom að í flöskunni var vatn en ekki áfengi.“ Lukka náði þó að laga verkið og er það til sýnis í Listasafni Reykjavíkur. Lukka fékk myndir úr öryggisvél safnsins og vonast hún til þess að einhver geti borið kennsl á mennina. Myndina er að sjá hér að neðan. Að sögn Mörtu Þórðardóttur, kynningar- og markaðsstjóra Listaháskólans, sjá nemendur um öryggisgæslu sjálfir. Hún segir nemendur skipta með sér vöktum þá daga sem sýningin stendur yfir. Hún segir þó að á fimmtudaginn síðastliðinn, þegar atvikið átti sér stað, hafi hver og einn nemandi átt að fylgjast með sínu verki.Hér sjást mennirnir tveir. Myndin er tekin úr öryggismyndavél Listasafnsins.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Sjá meira