Innlent

Erilsöm nótt hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt

Erill vegna ölvunar í miðborginni
Allir fangaklefar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru fullir nú í morgunsárið.



Í skýrslu lögreglu kennir ýmissa grasa og ljóst er að nóttin var erilsöm.

Töluvert var um hávaðaköll í heimahús og önnur útköll vegna ölvunar og voru okkrir ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um annað hvort ölvunarakstur eða akstur undir áhrifum fíkniefna.

Þá þurfti lögregla að minnsta kosti þrisvar að slást í leikinn seint í nótt þegar slagsmál brutust út í miðbæ Reykjavíkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×