"Ég loka mig ekki inni þó það sé abbast upp á mig“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 31. mars 2014 19:43 Maður, sem réðist á konu á níræðisaldri á laugardag og skallaði hana, hefur verið látinn laus úr haldi lögreglu. Konan segist vera heppin að vera á lífi og hyggst kæra manninn. Anna Guðjónsdóttir er 83 ára en hún hefur búið á Njálsgötu í fjörtíu og fjögur ár. Á laugardaginn varð hún fyrir líkamsárás í götunni sinni, þar sem maður skallaði hana.Síðar um daginn fór Anna fór á bráðamóttöku Landspítalans ásamt barnabarni sínu þar sem henni var tjáð að höfuðáverkar af þessu tagi gætu verið alvarlegir. „Ég er bara heppin, það er nokkuð seigt í þeirri gömlu. Mér var sagt á spítalanum að svona áverkar hefðu drepið fólk,“ segir Anna. Maðurinn var handtekinn og viðurkenndi hann árásina, en hann hefur nú verið látinn laus úr haldi lögreglu. Anna ætlar sér að kæram en það kom henni mikið á óvart að verða fyrir slíkri árás í hverfinu sínu. Hún er þó ekki af baki dottin. „Það veit heilög hamingjan að ég átti ekki von á þessu. Ég bjóst frekar við að detta niður steindauð. Maðurinn minn sagðist vera skíthræddur að hleypa mér út einni aftur, en ég ætla sko ekki að loka mig inni þó þessi maður sé að abbast upp á mig. Ég ætla bara að vera frjáls og sjálfstæð eins lengi og ég get.“ Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Maður, sem réðist á konu á níræðisaldri á laugardag og skallaði hana, hefur verið látinn laus úr haldi lögreglu. Konan segist vera heppin að vera á lífi og hyggst kæra manninn. Anna Guðjónsdóttir er 83 ára en hún hefur búið á Njálsgötu í fjörtíu og fjögur ár. Á laugardaginn varð hún fyrir líkamsárás í götunni sinni, þar sem maður skallaði hana.Síðar um daginn fór Anna fór á bráðamóttöku Landspítalans ásamt barnabarni sínu þar sem henni var tjáð að höfuðáverkar af þessu tagi gætu verið alvarlegir. „Ég er bara heppin, það er nokkuð seigt í þeirri gömlu. Mér var sagt á spítalanum að svona áverkar hefðu drepið fólk,“ segir Anna. Maðurinn var handtekinn og viðurkenndi hann árásina, en hann hefur nú verið látinn laus úr haldi lögreglu. Anna ætlar sér að kæram en það kom henni mikið á óvart að verða fyrir slíkri árás í hverfinu sínu. Hún er þó ekki af baki dottin. „Það veit heilög hamingjan að ég átti ekki von á þessu. Ég bjóst frekar við að detta niður steindauð. Maðurinn minn sagðist vera skíthræddur að hleypa mér út einni aftur, en ég ætla sko ekki að loka mig inni þó þessi maður sé að abbast upp á mig. Ég ætla bara að vera frjáls og sjálfstæð eins lengi og ég get.“
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira