Skallarinn laus úr haldi lögreglu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 31. mars 2014 15:16 Anna segist öll vera að koma til, þó að hún sé engin fegurðardrottning eins og er. Maðurinn sem skallaði konu á níræðisaldri á laugardag hefur verið látinn laus úr haldi lögreglu. Maðurinn var handtekinn aðfaranótt sunnudags. Auk þess að ráðast á konuna var maðurinn sakaður um að hafa unnið skemmdir á sex bifreiðum á laugardagskvöld. Hann viðurkenndi öll brotin fyrir lögreglu. Konan sem varð fyrir árásinni, Anna Guðjónsdóttir, ætlar sér að kæra manninn. „Ég hef ekki kært hann enn því ég kann ekkert að gera svona skýrslu. En ég fæ einhverja hjálp við það,“ útskýrir hún. Hún segir rannsóknarlögregluna vera komna í málið. „Ég fékk heimsókn frá þeim í dag og ég held að þeir ætli að koma hingað aftur á morgun.“Kom að hundi Aðdragandi árásarinnar var snarpur. Anna var úti í garðinum sínum við Njálsgötu. Hún kom að hundi sem var bundinn. „Þetta var fallegur svartur hundur og ég er mikill dýravinur og er að skoða hann.“ Hún segir árásarmanninn þá hafa birst. „Hann veittist að mér gargar á mig að ég eigi að láta hundinn vera og dembir hausnum í ennið á mér,“ útskýrir hún. Maðurinn réðst einnig á og skallaði annan mann sem ætlaði að koma Önnu til hjálpar.„Heppin að vera ekki drepin“ Anna segist vera að skána í andlitinu, en hún bólgnaði mjög eftir að hafa verið skölluð. „Marið er að koma út. Ég er bara nokkuð góð núna. En mér er sagt að ég hafi verið heppin að vera ekki drepin. Lögreglumenn sögðu mér að ég hefði hæglega getað dáið við þetta högg,“ segir Anna og bætir við: „Ég er alls engin fegurðardrottning núna, en það er sko seigt í þeirri gömlu.“ Tengdar fréttir Kona á níræðisaldri var skölluð Árásarmaðurinn var handtekinn eftir að hafa brotið rúður í fimm bílum í nótt. 29. mars 2014 11:49 „Hann gekk ekki svo illa frá mér helvískur“ 83 ára gömul kona sem ráðist var á og hún skölluð, ber sig vel eftir árásina, sem átti sér stað fyrir utan heimili hennar á föstudaginn. 30. mars 2014 20:53 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Sjá meira
Maðurinn sem skallaði konu á níræðisaldri á laugardag hefur verið látinn laus úr haldi lögreglu. Maðurinn var handtekinn aðfaranótt sunnudags. Auk þess að ráðast á konuna var maðurinn sakaður um að hafa unnið skemmdir á sex bifreiðum á laugardagskvöld. Hann viðurkenndi öll brotin fyrir lögreglu. Konan sem varð fyrir árásinni, Anna Guðjónsdóttir, ætlar sér að kæra manninn. „Ég hef ekki kært hann enn því ég kann ekkert að gera svona skýrslu. En ég fæ einhverja hjálp við það,“ útskýrir hún. Hún segir rannsóknarlögregluna vera komna í málið. „Ég fékk heimsókn frá þeim í dag og ég held að þeir ætli að koma hingað aftur á morgun.“Kom að hundi Aðdragandi árásarinnar var snarpur. Anna var úti í garðinum sínum við Njálsgötu. Hún kom að hundi sem var bundinn. „Þetta var fallegur svartur hundur og ég er mikill dýravinur og er að skoða hann.“ Hún segir árásarmanninn þá hafa birst. „Hann veittist að mér gargar á mig að ég eigi að láta hundinn vera og dembir hausnum í ennið á mér,“ útskýrir hún. Maðurinn réðst einnig á og skallaði annan mann sem ætlaði að koma Önnu til hjálpar.„Heppin að vera ekki drepin“ Anna segist vera að skána í andlitinu, en hún bólgnaði mjög eftir að hafa verið skölluð. „Marið er að koma út. Ég er bara nokkuð góð núna. En mér er sagt að ég hafi verið heppin að vera ekki drepin. Lögreglumenn sögðu mér að ég hefði hæglega getað dáið við þetta högg,“ segir Anna og bætir við: „Ég er alls engin fegurðardrottning núna, en það er sko seigt í þeirri gömlu.“
Tengdar fréttir Kona á níræðisaldri var skölluð Árásarmaðurinn var handtekinn eftir að hafa brotið rúður í fimm bílum í nótt. 29. mars 2014 11:49 „Hann gekk ekki svo illa frá mér helvískur“ 83 ára gömul kona sem ráðist var á og hún skölluð, ber sig vel eftir árásina, sem átti sér stað fyrir utan heimili hennar á föstudaginn. 30. mars 2014 20:53 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Sjá meira
Kona á níræðisaldri var skölluð Árásarmaðurinn var handtekinn eftir að hafa brotið rúður í fimm bílum í nótt. 29. mars 2014 11:49
„Hann gekk ekki svo illa frá mér helvískur“ 83 ára gömul kona sem ráðist var á og hún skölluð, ber sig vel eftir árásina, sem átti sér stað fyrir utan heimili hennar á föstudaginn. 30. mars 2014 20:53