Lífið

Mjölnir brasilískt ju-jitsu - Hvernig á að losna úr hálstaki?

Mjölnisæfing vikunnar á Vísi er að þessu sinni fenginn úr brasilísku ju-jitsu; hvernig á að losa sig úr hálstaki?

Þráinn Kolbeinsson og Gunnar Nelson fara yfir æfinguna en þeir eru tveir af helstu glímuköppum Mjölnis.

Næstu fjórar vikur verður farið í tækni úr brasilísku ju-jitsu, frjálsri uppgjafaglímu, sem er stór hluti af blönduðum bardagalistum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.