Margir sjálfstæðismenn ósáttir Jakob Bjarnar skrifar 27. mars 2014 15:06 Davíð Þorláksson segir menn innan Sjálfstæðisflokksins ekki einu sinni haft hugmyndaflug til að girða fyrir svona nokkuð með flokksályktunum. Margir sjálfstæðismenn telja niðurfellingu hluta húsnæðislána stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, telur spurður svo risavaxna ríkisaðgerð sem niðurfellingar hluta húsnæðislána er stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. „Já, sko, ég held að menn hafi ekki haft hugmyndaflug, í ályktunum, að girða fyrir svona hluti. Sjálfstæðisflokkurinn hefur viljað gefa sig út fyrir að vera ábyrgur í ríkisfjármálum, það er að segja hagræða í ríkisrekstri og auka ekki ríkisútgjöld mikið.Risavaxið útgaldaverkefni Þetta er auðvitað langstærsta útgjaldaverkefni sem ríkið hefur nokkurn sinnum ráðist í og þetta er auðvitað í hróplegri mótsögn við þá stefnu. Skuldir og skuldbindingar ríkissjóðs eru nú hátt í 2.000 milljarðar, þannig að það hefði verið mun skynsamlegra að verja þessum peningum í að greiða það niður.“ Davíð segir hljóðið í flokkssystkinum sínum misjafnt. „Ég held að það séu margir sem deili þessum skoðunum með mér. En, hins vegar hefðum við kannski átt að mótmæla þegar ríkisstjórnin var mynduð, því hún var mynduð á þessari grundvallarforsendu, að þetta yrði gert. Kannski svolítið seint að gagnrýna þetta en maður gerir það nú samt.“Margir ósáttir Ekki hefur mikið farið fyrir opinberri gagnrýni á þessa ráðstöfun en víst má telja að margir séu ósáttir. En, þeir hafa ekki komið mótmælum sínum á framfæri. „Ekki formlega, heldur bara í samtölum og á samfélagsmiðlum. Ég held að það sé töluvert stór hópur innan Sjálfstæðisflokksins sem er ósáttur við þetta. Það er lítið sem menn geta gert,“ segir Davíð. „Ríkisstjórnin hefur ákveðið að gera þetta en vonandi hafa efasemdaraddir orðið til þess að gera þetta ekki verra en þetta er. Ef Framsókn hefði fengið að ráða þessu hefði þetta orðið miklu verra, miklu dýrara.“ Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 "Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ Gunnar Smári Egilsson hefur reiknað út hversu margir studdu skuldaniðurfellingar fasteignalána með atkvæðum sínum. 27. mars 2014 11:58 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Margir sjálfstæðismenn telja niðurfellingu hluta húsnæðislána stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, telur spurður svo risavaxna ríkisaðgerð sem niðurfellingar hluta húsnæðislána er stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. „Já, sko, ég held að menn hafi ekki haft hugmyndaflug, í ályktunum, að girða fyrir svona hluti. Sjálfstæðisflokkurinn hefur viljað gefa sig út fyrir að vera ábyrgur í ríkisfjármálum, það er að segja hagræða í ríkisrekstri og auka ekki ríkisútgjöld mikið.Risavaxið útgaldaverkefni Þetta er auðvitað langstærsta útgjaldaverkefni sem ríkið hefur nokkurn sinnum ráðist í og þetta er auðvitað í hróplegri mótsögn við þá stefnu. Skuldir og skuldbindingar ríkissjóðs eru nú hátt í 2.000 milljarðar, þannig að það hefði verið mun skynsamlegra að verja þessum peningum í að greiða það niður.“ Davíð segir hljóðið í flokkssystkinum sínum misjafnt. „Ég held að það séu margir sem deili þessum skoðunum með mér. En, hins vegar hefðum við kannski átt að mótmæla þegar ríkisstjórnin var mynduð, því hún var mynduð á þessari grundvallarforsendu, að þetta yrði gert. Kannski svolítið seint að gagnrýna þetta en maður gerir það nú samt.“Margir ósáttir Ekki hefur mikið farið fyrir opinberri gagnrýni á þessa ráðstöfun en víst má telja að margir séu ósáttir. En, þeir hafa ekki komið mótmælum sínum á framfæri. „Ekki formlega, heldur bara í samtölum og á samfélagsmiðlum. Ég held að það sé töluvert stór hópur innan Sjálfstæðisflokksins sem er ósáttur við þetta. Það er lítið sem menn geta gert,“ segir Davíð. „Ríkisstjórnin hefur ákveðið að gera þetta en vonandi hafa efasemdaraddir orðið til þess að gera þetta ekki verra en þetta er. Ef Framsókn hefði fengið að ráða þessu hefði þetta orðið miklu verra, miklu dýrara.“
Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 "Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ Gunnar Smári Egilsson hefur reiknað út hversu margir studdu skuldaniðurfellingar fasteignalána með atkvæðum sínum. 27. mars 2014 11:58 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
„Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41
"Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ Gunnar Smári Egilsson hefur reiknað út hversu margir studdu skuldaniðurfellingar fasteignalána með atkvæðum sínum. 27. mars 2014 11:58
Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17
Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16