Fékk lágmarksrefsingu fyrir kókaínsmygl í Argentínu Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 10. mars 2014 18:30 Íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Argentínu fyrir kókaínsmygl. Maðurinn, sem er tuttugu og tveggja ára, var handtekinn á alþjóðaflugvellinum í Buenos Aires í Argentínu tíunda október á síðasta ári. Þá var hann með fjögur og hálft kíló af kókaíni í fórum sínum. Dæmt var í málinu í byrjun þessa mánaðar. Dómurinn er sem fyrr segir fjögur og hálft ár, en það er lágmarksrefsing fyrir brot af þessu tagi. Þetta var fyrsta brot mannsins og samkvæmt heimildum fréttastofu er búist við að hann þurfi ekki að afplána nema hluta dómsins. Samkvæmt upplýsingum frá Innanríkisráðuneytinu er ekki samningur á milli Íslands og Argentínu um afplánunarskipti. Eftir handtökuna í október var maðurinn færður í varðhald í almennt fangelsi, þar sem hann deildi litlum klefa með fjölda manns. Með aðstoð ræðismanns Íslands í Argentínu var hann skömmu síðar færður í skaplegra fangelsi sem er fyrst og fremst ætlað útlendingum. Þar eru aðstæður aðrar og mun betri. Óvíst er hvort hann kemur til með að dvelja þar áfram eða hvort hann verði færður nú þegar dæmt hefur verið í málinu. Maðurinn fór frá Íslandi í ágúst síðastliðnum eftir að hafa tilkynnt fjölskyldu sinni að hann væri kominn með vinnu í Danmörku. Hann var á leið frá Argentínu til Alicante á Spáni þegar hann var stoppaður af lögreglu á flugvellinum.Fréttina í heild sinni má sjá eftir rúmar þrettán mínútur í spilaranum að ofan. Tengdar fréttir Íslendingur handtekinn með kókaín í Argentínu Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Buenos Aires í Argentínu á fimmtudaginn var. Samkvæmt heimildum Vísis var maðurinn með fjögur og hálft kíló af kókaíni á sér. Maðurinn sem er um tvítugt var úrskurðaður í varðhald. 12. október 2013 19:36 Argentínufanganum komið í skaplegra fangelsi Íslendingurinn sem situr inni í Buenos Aires fór frá Íslandi í ágúst og sagði fjölskyldunni að hann væri kominn með vinnu í Danmörku. Við handtökuna var hann á leið til Spánar. Getur nú fengið peninga senda frá Íslandi. 15. október 2013 07:00 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira
Íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Argentínu fyrir kókaínsmygl. Maðurinn, sem er tuttugu og tveggja ára, var handtekinn á alþjóðaflugvellinum í Buenos Aires í Argentínu tíunda október á síðasta ári. Þá var hann með fjögur og hálft kíló af kókaíni í fórum sínum. Dæmt var í málinu í byrjun þessa mánaðar. Dómurinn er sem fyrr segir fjögur og hálft ár, en það er lágmarksrefsing fyrir brot af þessu tagi. Þetta var fyrsta brot mannsins og samkvæmt heimildum fréttastofu er búist við að hann þurfi ekki að afplána nema hluta dómsins. Samkvæmt upplýsingum frá Innanríkisráðuneytinu er ekki samningur á milli Íslands og Argentínu um afplánunarskipti. Eftir handtökuna í október var maðurinn færður í varðhald í almennt fangelsi, þar sem hann deildi litlum klefa með fjölda manns. Með aðstoð ræðismanns Íslands í Argentínu var hann skömmu síðar færður í skaplegra fangelsi sem er fyrst og fremst ætlað útlendingum. Þar eru aðstæður aðrar og mun betri. Óvíst er hvort hann kemur til með að dvelja þar áfram eða hvort hann verði færður nú þegar dæmt hefur verið í málinu. Maðurinn fór frá Íslandi í ágúst síðastliðnum eftir að hafa tilkynnt fjölskyldu sinni að hann væri kominn með vinnu í Danmörku. Hann var á leið frá Argentínu til Alicante á Spáni þegar hann var stoppaður af lögreglu á flugvellinum.Fréttina í heild sinni má sjá eftir rúmar þrettán mínútur í spilaranum að ofan.
Tengdar fréttir Íslendingur handtekinn með kókaín í Argentínu Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Buenos Aires í Argentínu á fimmtudaginn var. Samkvæmt heimildum Vísis var maðurinn með fjögur og hálft kíló af kókaíni á sér. Maðurinn sem er um tvítugt var úrskurðaður í varðhald. 12. október 2013 19:36 Argentínufanganum komið í skaplegra fangelsi Íslendingurinn sem situr inni í Buenos Aires fór frá Íslandi í ágúst og sagði fjölskyldunni að hann væri kominn með vinnu í Danmörku. Við handtökuna var hann á leið til Spánar. Getur nú fengið peninga senda frá Íslandi. 15. október 2013 07:00 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira
Íslendingur handtekinn með kókaín í Argentínu Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Buenos Aires í Argentínu á fimmtudaginn var. Samkvæmt heimildum Vísis var maðurinn með fjögur og hálft kíló af kókaíni á sér. Maðurinn sem er um tvítugt var úrskurðaður í varðhald. 12. október 2013 19:36
Argentínufanganum komið í skaplegra fangelsi Íslendingurinn sem situr inni í Buenos Aires fór frá Íslandi í ágúst og sagði fjölskyldunni að hann væri kominn með vinnu í Danmörku. Við handtökuna var hann á leið til Spánar. Getur nú fengið peninga senda frá Íslandi. 15. október 2013 07:00