Sundabraut aftur á samgönguáætlun Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2014 16:35 Vísir/Stefán Ríkisstjórnin samþykkti í morgun nýja samgönguáætlun fyrir árin 2013 til 2016. Í kjölfarið verður hún lögð fyrir Alþingi sem tillaga til þingsályktunar. Meðal stærstu framlaga á næsta ári til vegverkefna eru nefnd í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu, þriggja miljarða króna framlag til Norðfjarðarganga, um 800 milljóna króna framlag til breikkunar á Hellisheiðarvegi, framkvæmdir við Arnarnesveg fyrir um 500 milljónir og vinnu við Vestfjarðaveg, Dettifossveg og við nýja brú yfir Jökulsá á Fjöllum. Þau þrjú verkefni fá um 400 milljónir króna hvert. Sundabraut er aftur komin á samgönguáætlun en stefnt er að því að hefja samstarf einkaaðila og ríkisins vegna fjármögnunar hennar á tímabilinu. Einnig gerir áætlunin ráð fyrir framkvæmdum við jarðgöng undir Húsavíkurhöfða vegna uppbyggingar á Bakka fyrir um 850 milljónir króna. Í tilkynningunni segir að 5,4 milljörðum verði varið til viðhaldsverkefna á næsta ári sem er tíu prósent hækkun á milli ára. Þá á að bjóða út gerð Dýrafjarðarganga árið 2016 og gert er ráð fyrir að rannsóknir vegna Fjarðarheiðaganga hefjist á þessu ári. Einnig verður sett umtalsvert fé til lagningar slitlags á tengivegi víðs vegar um landið og til hjóla- og göngustíga, umferðaröryggisaðgerða og ýmissa lagfæringa til að greiða fyrir almennri umferð og umferð almenningsvagna á höfuðborgarsvæðinu. Tengdar fréttir Vilja Sundabraut aftur í áætlun Þau Sigrún Magnúsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Karl Garðarsson og Frosti Sigurjónsson hafa lagt fram þingsályktunartillögu um Sundabraut. 20. febrúar 2014 16:36 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun nýja samgönguáætlun fyrir árin 2013 til 2016. Í kjölfarið verður hún lögð fyrir Alþingi sem tillaga til þingsályktunar. Meðal stærstu framlaga á næsta ári til vegverkefna eru nefnd í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu, þriggja miljarða króna framlag til Norðfjarðarganga, um 800 milljóna króna framlag til breikkunar á Hellisheiðarvegi, framkvæmdir við Arnarnesveg fyrir um 500 milljónir og vinnu við Vestfjarðaveg, Dettifossveg og við nýja brú yfir Jökulsá á Fjöllum. Þau þrjú verkefni fá um 400 milljónir króna hvert. Sundabraut er aftur komin á samgönguáætlun en stefnt er að því að hefja samstarf einkaaðila og ríkisins vegna fjármögnunar hennar á tímabilinu. Einnig gerir áætlunin ráð fyrir framkvæmdum við jarðgöng undir Húsavíkurhöfða vegna uppbyggingar á Bakka fyrir um 850 milljónir króna. Í tilkynningunni segir að 5,4 milljörðum verði varið til viðhaldsverkefna á næsta ári sem er tíu prósent hækkun á milli ára. Þá á að bjóða út gerð Dýrafjarðarganga árið 2016 og gert er ráð fyrir að rannsóknir vegna Fjarðarheiðaganga hefjist á þessu ári. Einnig verður sett umtalsvert fé til lagningar slitlags á tengivegi víðs vegar um landið og til hjóla- og göngustíga, umferðaröryggisaðgerða og ýmissa lagfæringa til að greiða fyrir almennri umferð og umferð almenningsvagna á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir Vilja Sundabraut aftur í áætlun Þau Sigrún Magnúsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Karl Garðarsson og Frosti Sigurjónsson hafa lagt fram þingsályktunartillögu um Sundabraut. 20. febrúar 2014 16:36 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Vilja Sundabraut aftur í áætlun Þau Sigrún Magnúsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Karl Garðarsson og Frosti Sigurjónsson hafa lagt fram þingsályktunartillögu um Sundabraut. 20. febrúar 2014 16:36