Innlent

Snjóflóð féll á Siglufjarðarveg í nótt

Snjóflóð féll á Siglufjarðarveg á milli Fljóta og Siglufjarðar í nótt og er vegurinn lokaður. Hann verður ekki ruddur fyrr en búið verður að kanna frekari flóðahættu á leiðinni.

Annars eru  allar helstu leiðir færar og er víða verið að hreinsa vegi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×