Innlent

Hverfisgata opnuð með pompi og prakt

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Trúðar og aðrir borgarbúar fögnuðu opnuninni í dag
Trúðar og aðrir borgarbúar fögnuðu opnuninni í dag Vísir/Friðrik Þór
Blásið var til skrúðgöngu í dag í tilefni opnunar Hverfisgötu í Reykjavík.

Gatan hefur fengið mikla andlitslyftingu á undanförnum mánuðum þar sem gangandi og hjólreiðafólki hefur verið gert hærra undir höfði.

Jón Gnarr borgarstjóri lét sig ekki vanta og steig léttan dans í góða veðrinu ásamt viðstöddum.

Jón Gnarr tók vel valin dansspor.Vísir/Friðrik Þór



Fleiri fréttir

Sjá meira


×