Ferðamenn sólgnir í einstakan miðbæ Reykjavíkur Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 20. febrúar 2014 20:03 Um tíma óttuðust menn að verslun myndi hreinlega leggjast af á helstu verslunargötum borgarinnar en sú varð ekki raunin. Þvert á móti blómstra minni verslanir þar sem áhersla er lögð á íslenska hönnun, framtak og sköpunargleði. Þannig leggja verslunarmenn áherslu á hugtök eins og upplifun og hreinleika, einmitt orð sem við tengjum við vinsæla ferðamannastaði á borð við Gullfoss og Geysi. Það gleymist stundum að miðborg Reykjavíkur er vinsælasti ferðamannastaður landsins. Aukning ferðamanna hefur kallað á miklar áherslubreytingar hjá verslunarmönnum. Það er til marks um þessa einstöku þróun að 46 þúsund ferðamenn fóru frá landi í janúar síðastliðnum. „Við getum sagt við útlendinga að varan ekkert er framleidd „in house“ og þeim þykir mikið til þess koma og finnst magnað að þeir séu virkilega að ræða við sjálfan listamanninn,“ segir Ófeigur Björnsson, gullsmiður. „Svoleiðis er ekki auðfundið í þessum stóra heimi.Ferðamenn í Reykjavík.VÍSIR/VILHELMBolli, gullsmiður og sonur Ófeigs, segir verslunarþyrpinguna í Reykjavík einstaka á heimsvísu. Hvergi sé að finna jafn lifandi umhverfi verslunar og þjónustu. Njarðarskjöldur og Freyjusómi eru árleg verðlaun sem afhent eru verslunum fyrir góða þjónustu og ferskan andblæ í ferðaþjónustu. Ófeigur gullsmiður hlaut Freyjusómann að þessu sinni. Í þessari rótgrónu verslun á Skólavörðustíg hefur Ófeigur og fjölskylda hans staðið að og skipulagt fjölmarga atburði sem laða að bæði íslendinga og ferðamenn. Annar reynslubolti fær síðan Njarðarskjöldinn fyrir góðan söluárangur til erlendra ferðamanna. Gilbert úrsmiður, já og geimfari, rekur einu úraverksmiðju landsins á nokkrum fermetrum á Laugavegi.Gilbert úrsmiður.VÍSIR/GVA„Það kom einn hérna um daginn sem sagðist eiga hundrað úr en aldrei hafa hitt úrsmið. Hann bað um að taka í höndina á mér,“ segir Gilbert Ó Guðjónsson. „Ég sagði honum að kíkja inn á verkstæði, þar var strákurinn minn að setja saman íslenskt úr. Það gerði þetta meira spennandi.“ „Náttúran hefur sín þolmörk en hér eru þolmörkin félagslega,“ segir Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarskrifstofu. „Þetta eru samfélagsleg þolmörk. En ég held að það sé enn svigrúm utan háannar. Þetta litar okkar samfélag litríkum og skemmtilegum litum.“ Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Um tíma óttuðust menn að verslun myndi hreinlega leggjast af á helstu verslunargötum borgarinnar en sú varð ekki raunin. Þvert á móti blómstra minni verslanir þar sem áhersla er lögð á íslenska hönnun, framtak og sköpunargleði. Þannig leggja verslunarmenn áherslu á hugtök eins og upplifun og hreinleika, einmitt orð sem við tengjum við vinsæla ferðamannastaði á borð við Gullfoss og Geysi. Það gleymist stundum að miðborg Reykjavíkur er vinsælasti ferðamannastaður landsins. Aukning ferðamanna hefur kallað á miklar áherslubreytingar hjá verslunarmönnum. Það er til marks um þessa einstöku þróun að 46 þúsund ferðamenn fóru frá landi í janúar síðastliðnum. „Við getum sagt við útlendinga að varan ekkert er framleidd „in house“ og þeim þykir mikið til þess koma og finnst magnað að þeir séu virkilega að ræða við sjálfan listamanninn,“ segir Ófeigur Björnsson, gullsmiður. „Svoleiðis er ekki auðfundið í þessum stóra heimi.Ferðamenn í Reykjavík.VÍSIR/VILHELMBolli, gullsmiður og sonur Ófeigs, segir verslunarþyrpinguna í Reykjavík einstaka á heimsvísu. Hvergi sé að finna jafn lifandi umhverfi verslunar og þjónustu. Njarðarskjöldur og Freyjusómi eru árleg verðlaun sem afhent eru verslunum fyrir góða þjónustu og ferskan andblæ í ferðaþjónustu. Ófeigur gullsmiður hlaut Freyjusómann að þessu sinni. Í þessari rótgrónu verslun á Skólavörðustíg hefur Ófeigur og fjölskylda hans staðið að og skipulagt fjölmarga atburði sem laða að bæði íslendinga og ferðamenn. Annar reynslubolti fær síðan Njarðarskjöldinn fyrir góðan söluárangur til erlendra ferðamanna. Gilbert úrsmiður, já og geimfari, rekur einu úraverksmiðju landsins á nokkrum fermetrum á Laugavegi.Gilbert úrsmiður.VÍSIR/GVA„Það kom einn hérna um daginn sem sagðist eiga hundrað úr en aldrei hafa hitt úrsmið. Hann bað um að taka í höndina á mér,“ segir Gilbert Ó Guðjónsson. „Ég sagði honum að kíkja inn á verkstæði, þar var strákurinn minn að setja saman íslenskt úr. Það gerði þetta meira spennandi.“ „Náttúran hefur sín þolmörk en hér eru þolmörkin félagslega,“ segir Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarskrifstofu. „Þetta eru samfélagsleg þolmörk. En ég held að það sé enn svigrúm utan háannar. Þetta litar okkar samfélag litríkum og skemmtilegum litum.“
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira