Sá elsti fékk gull og sá yngsti brons | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2014 17:16 Austurríkismaðurinn Mario Matt tryggði sér gullverðlaun í svigi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Hann var með besta tímann eftir fyrri ferðina í morgun og sjötti besti tíminn í seinni ferðinni dugði honum til sigurs. Samanlagður tími Matts var 1:41,84 mínútur. Hann hafði betur í baráttunni við besta svigkappa heims, heimsmeistarann Marcel Hirscher frá Austurríki, sem margir veðjuðu á að myndi vinna gullið í dag. Henrik Kristoffersen, 19 ára gamall Norðmaður, fékk bronsið þrátt fyrir að vera bara með 15. besta tímann í fyrri ferðinni. Hann náði þeim þriðja besta í seinni ferðinni og kom í mark á samanlögðum tíma upp á 1:42,67 mínútur. Brautin var erfið og féllu margir frábærir keppendur úr leik sem hjálpaði Norðmanninum að hirða bronsið en hann gerði vel í að komast niður á eins góðum tíma og raun bar vitni. Kristoffersen er einn allra efnilegasti svigmaður heims en hann vann sitt fyrsta heimsbikarmót í Schladming í Austurríki á dögunum. Með gullinu í dag varð Matt, sem er 34 ára gamall, sá elsti í sögunni til að vinna gullverðlaun í alpagreinum á Vetrarólympíuleikum. Kristofferssen er sá yngsti í sögunni. Sögulegt svig í Sotsjí.Sigri fagnað í endamarkinu í dag.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sjá meira
Austurríkismaðurinn Mario Matt tryggði sér gullverðlaun í svigi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Hann var með besta tímann eftir fyrri ferðina í morgun og sjötti besti tíminn í seinni ferðinni dugði honum til sigurs. Samanlagður tími Matts var 1:41,84 mínútur. Hann hafði betur í baráttunni við besta svigkappa heims, heimsmeistarann Marcel Hirscher frá Austurríki, sem margir veðjuðu á að myndi vinna gullið í dag. Henrik Kristoffersen, 19 ára gamall Norðmaður, fékk bronsið þrátt fyrir að vera bara með 15. besta tímann í fyrri ferðinni. Hann náði þeim þriðja besta í seinni ferðinni og kom í mark á samanlögðum tíma upp á 1:42,67 mínútur. Brautin var erfið og féllu margir frábærir keppendur úr leik sem hjálpaði Norðmanninum að hirða bronsið en hann gerði vel í að komast niður á eins góðum tíma og raun bar vitni. Kristoffersen er einn allra efnilegasti svigmaður heims en hann vann sitt fyrsta heimsbikarmót í Schladming í Austurríki á dögunum. Með gullinu í dag varð Matt, sem er 34 ára gamall, sá elsti í sögunni til að vinna gullverðlaun í alpagreinum á Vetrarólympíuleikum. Kristofferssen er sá yngsti í sögunni. Sögulegt svig í Sotsjí.Sigri fagnað í endamarkinu í dag.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00