Fótbolti

Belenenses vann mikilvægan sigur

Kristinn Páll Teitsson skrifar
Helgi Valur í leik með íslenska landsliðinu
Helgi Valur í leik með íslenska landsliðinu Mynd/Vilhelm
Helgi Valur Daníelsson, Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Belenenses unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Braga í portúgölsku deildinni í fótbolta í kvöld. Með sigrinum er Belenenses komið með 15 stig í 17 leikjum, þremur stigum fyrir ofan fallsæti.

Helgi Valur og Eggert voru að vanda á miðjunni hjá Belenenses sem hafði aðeins unnið einn leik af síðustu tólf leikjum fram að leiknum í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×