Gáfu Barnaspítala Hringsins 110 milljónir Jón Júlíus Karlsson skrifar 26. janúar 2014 20:00 Kvenfélagið Hringurinn fagnaði 110 ára afmæli sínu í dag og veitti af því tilefni Barnaspítala Hringsins 110 milljón króna gjöf sem gerir spítalanum kleift að vera meðal þeirra fremstu í heiminum. Hringskonur fjölmenntu í afmælishófið í dag enda tilefnið ærið. Kvenfélagið Hringurinn fagnaði 110 ára afmæli sínu en félagið var stofnað 26. janúar árið 1904. Hringskonur hafa í gegnum tíðina látið sér velferð barna varða og stutt dyggilega að aðbúnaði barna á barnaspítalanum sem að lokum fékk nafn kvenfélagsins. Í dag veittu Hringskonur barnaspítalanum mjög rausnarlega gjöf eða 110 milljónir króna sem verða nýttar til tækjakaupa á deildum spítalans. „Við Hringskonur eru afar stoltar af því að geta gefið svona góða gjöf. Við vitum það að þetta fer á frábæran stað. Allt fyrir börnin okkar,“ sagði Valgerður Einarsdóttir, formaður kvenfélagsins Hringsins.180 milljónir á rúmum tveimur árum Hringskonur eru heldur betur öflugar því fyrir tveimur árum fékk Barnaspítali Hringsins 70 milljón króna gjöf frá kvenfélaginu og því alls um 180 milljónir króna á rúmum tveimur árum. „Þær hafa stutt barnaspítalann bæði með húsnæði og tækjabúnaði. Við erum sambærilega tækjum búin og bestu barnaspítalar í heiminum,“ segir Jón Hilmar Friðriksson, framkvæmdastjóri kvenna og barnasviðs LHS.Of Monsters and Men fjármagnaði blöðruómskanna Barnaspítali Hringsins fékk 148 milljónir króna í styrk á síðasta ári. Íslenska stórsveitin Of Monsters and Men veitti spítalanum einnig rausnarlegan styrk sem nýttur var til kaupa á blöðruómskanna. Langstærsti styrkurinn kom hins vegar frá Hringskonum. Nánar í myndbandinu hér að ofan. Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Sjá meira
Kvenfélagið Hringurinn fagnaði 110 ára afmæli sínu í dag og veitti af því tilefni Barnaspítala Hringsins 110 milljón króna gjöf sem gerir spítalanum kleift að vera meðal þeirra fremstu í heiminum. Hringskonur fjölmenntu í afmælishófið í dag enda tilefnið ærið. Kvenfélagið Hringurinn fagnaði 110 ára afmæli sínu en félagið var stofnað 26. janúar árið 1904. Hringskonur hafa í gegnum tíðina látið sér velferð barna varða og stutt dyggilega að aðbúnaði barna á barnaspítalanum sem að lokum fékk nafn kvenfélagsins. Í dag veittu Hringskonur barnaspítalanum mjög rausnarlega gjöf eða 110 milljónir króna sem verða nýttar til tækjakaupa á deildum spítalans. „Við Hringskonur eru afar stoltar af því að geta gefið svona góða gjöf. Við vitum það að þetta fer á frábæran stað. Allt fyrir börnin okkar,“ sagði Valgerður Einarsdóttir, formaður kvenfélagsins Hringsins.180 milljónir á rúmum tveimur árum Hringskonur eru heldur betur öflugar því fyrir tveimur árum fékk Barnaspítali Hringsins 70 milljón króna gjöf frá kvenfélaginu og því alls um 180 milljónir króna á rúmum tveimur árum. „Þær hafa stutt barnaspítalann bæði með húsnæði og tækjabúnaði. Við erum sambærilega tækjum búin og bestu barnaspítalar í heiminum,“ segir Jón Hilmar Friðriksson, framkvæmdastjóri kvenna og barnasviðs LHS.Of Monsters and Men fjármagnaði blöðruómskanna Barnaspítali Hringsins fékk 148 milljónir króna í styrk á síðasta ári. Íslenska stórsveitin Of Monsters and Men veitti spítalanum einnig rausnarlegan styrk sem nýttur var til kaupa á blöðruómskanna. Langstærsti styrkurinn kom hins vegar frá Hringskonum. Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Sjá meira