Of mikið magnesíum veldur niðurgangi Stefán Árni Pálsson skrifar 27. janúar 2014 22:56 Of mikið magnesíum veldur niðurgangi. visir/skjáskot Mikið magnesíumæði hefur gripið landann á nýju ári og virðist almenningur vera nota efnið til að hreinsa líkamann og jafnvel til að léttast. Í frétt á vefsíðu embættis landlæknis er farið vel yfir það hvað magnesíum gerir fyrir líkamann og hvaða áhrif ofneysla af efninu getur valdið. Magnesíum hefur hlutverki að gegna í fjölda lífefna- og lífeðlisfræðilegum ferlum í líkamanum. Tekur t.d. þátt í myndun beina, byggingu próteina, virkjun ensíma, stýringu blóðþrýstings, myndun DNA, RNA, orkumyndun og fleira.Hve mikið magnesíum þurfum við? Ráðlagður dagskammtur fyrir magnesíum er:Konur: 280 milligrömmKarlar: 350 milligrömmBörn 2-5 ára: 120 milligrömmBörn 6-9 ára: 200 milligrömmBörn 10-13 ára: 200 milligrömmHver er neyslan hér á landi? Samkvæmt niðurstöðum landskönnunar á mataræði 2010-2011 þá fá flestir aldurshópar nálægt ráðlögðum dagskammti af magnesíum úr fæðunni einni saman. Íslendingar fá magnesíum aðallega úr kornvörum, ávaxtasöfum, mjólkurvörum, kjöti, ávöxtum og grænmeti.Hvernig fullnægi ég þörfinni fyrir magnesíum? Magnesíumþörfinni er auðvelt að fullnægja með því að borða fjölbreytt fæði, þ.e. án þessa að taka það inn á formi fæðubótarefna. Það er mun æskilegra að fá næringarefnin úr fæðunni, það er úr sínu náttúrlega umhverfi, en að taka það inn sem fæðubótarefni en þá eykst hættan á röskun jafnvægis á milli næringarefna.Hvað getur gerst við of mikla neyslu? Of mikil neysla magnesíum getur leitt til niðurgangs, en ekki hafa komið fram önnur neikvæð áhrif starfi nýrun eðlilega. Tengdar fréttir Magnesíum er lífsnauðsynlegt fyrir okkur Jóhanna og Guðrún Kristjánsdætur reka heilsuhofið Systrasamlagið og selja kísil og magnesíum. Þær byrjuðu reksturinn fyrir rúmum sex mánuðum. 18. janúar 2014 10:30 Lestu þetta ef þú ert að farast úr stressi Sigurbjörg Magnúsdóttir 28 ára nemi í sálfræði og einkaþjálfari sem heldur úti Fitness form síðu þar sem hún aðstoðar fólk þegar kemur að heilsu gefur lesendum Lífsins góð ráð við stressi. 10. janúar 2014 13:00 "Markaðsfræði og sölumennska orsakaði magnesíum-æði“ Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir inntöku magnesíums í flestum tilfellum óþarfa. Hún telur að markaðsfræði og sölumennska hafi orsakað magnesíumæði hér á landi, en engar rannsóknir sýni fram á að bætiefnið geri gagn fyrir almenning. 21. janúar 2014 20:23 Minnka neikvæðar hugsanir og ná betri tökum á huganum Velja og hafna , setja mörk og finna frelsið og hamingjuna í því, segir Arndís Thorarensen. 14. janúar 2014 13:30 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Mikið magnesíumæði hefur gripið landann á nýju ári og virðist almenningur vera nota efnið til að hreinsa líkamann og jafnvel til að léttast. Í frétt á vefsíðu embættis landlæknis er farið vel yfir það hvað magnesíum gerir fyrir líkamann og hvaða áhrif ofneysla af efninu getur valdið. Magnesíum hefur hlutverki að gegna í fjölda lífefna- og lífeðlisfræðilegum ferlum í líkamanum. Tekur t.d. þátt í myndun beina, byggingu próteina, virkjun ensíma, stýringu blóðþrýstings, myndun DNA, RNA, orkumyndun og fleira.Hve mikið magnesíum þurfum við? Ráðlagður dagskammtur fyrir magnesíum er:Konur: 280 milligrömmKarlar: 350 milligrömmBörn 2-5 ára: 120 milligrömmBörn 6-9 ára: 200 milligrömmBörn 10-13 ára: 200 milligrömmHver er neyslan hér á landi? Samkvæmt niðurstöðum landskönnunar á mataræði 2010-2011 þá fá flestir aldurshópar nálægt ráðlögðum dagskammti af magnesíum úr fæðunni einni saman. Íslendingar fá magnesíum aðallega úr kornvörum, ávaxtasöfum, mjólkurvörum, kjöti, ávöxtum og grænmeti.Hvernig fullnægi ég þörfinni fyrir magnesíum? Magnesíumþörfinni er auðvelt að fullnægja með því að borða fjölbreytt fæði, þ.e. án þessa að taka það inn á formi fæðubótarefna. Það er mun æskilegra að fá næringarefnin úr fæðunni, það er úr sínu náttúrlega umhverfi, en að taka það inn sem fæðubótarefni en þá eykst hættan á röskun jafnvægis á milli næringarefna.Hvað getur gerst við of mikla neyslu? Of mikil neysla magnesíum getur leitt til niðurgangs, en ekki hafa komið fram önnur neikvæð áhrif starfi nýrun eðlilega.
Tengdar fréttir Magnesíum er lífsnauðsynlegt fyrir okkur Jóhanna og Guðrún Kristjánsdætur reka heilsuhofið Systrasamlagið og selja kísil og magnesíum. Þær byrjuðu reksturinn fyrir rúmum sex mánuðum. 18. janúar 2014 10:30 Lestu þetta ef þú ert að farast úr stressi Sigurbjörg Magnúsdóttir 28 ára nemi í sálfræði og einkaþjálfari sem heldur úti Fitness form síðu þar sem hún aðstoðar fólk þegar kemur að heilsu gefur lesendum Lífsins góð ráð við stressi. 10. janúar 2014 13:00 "Markaðsfræði og sölumennska orsakaði magnesíum-æði“ Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir inntöku magnesíums í flestum tilfellum óþarfa. Hún telur að markaðsfræði og sölumennska hafi orsakað magnesíumæði hér á landi, en engar rannsóknir sýni fram á að bætiefnið geri gagn fyrir almenning. 21. janúar 2014 20:23 Minnka neikvæðar hugsanir og ná betri tökum á huganum Velja og hafna , setja mörk og finna frelsið og hamingjuna í því, segir Arndís Thorarensen. 14. janúar 2014 13:30 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Magnesíum er lífsnauðsynlegt fyrir okkur Jóhanna og Guðrún Kristjánsdætur reka heilsuhofið Systrasamlagið og selja kísil og magnesíum. Þær byrjuðu reksturinn fyrir rúmum sex mánuðum. 18. janúar 2014 10:30
Lestu þetta ef þú ert að farast úr stressi Sigurbjörg Magnúsdóttir 28 ára nemi í sálfræði og einkaþjálfari sem heldur úti Fitness form síðu þar sem hún aðstoðar fólk þegar kemur að heilsu gefur lesendum Lífsins góð ráð við stressi. 10. janúar 2014 13:00
"Markaðsfræði og sölumennska orsakaði magnesíum-æði“ Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir inntöku magnesíums í flestum tilfellum óþarfa. Hún telur að markaðsfræði og sölumennska hafi orsakað magnesíumæði hér á landi, en engar rannsóknir sýni fram á að bætiefnið geri gagn fyrir almenning. 21. janúar 2014 20:23
Minnka neikvæðar hugsanir og ná betri tökum á huganum Velja og hafna , setja mörk og finna frelsið og hamingjuna í því, segir Arndís Thorarensen. 14. janúar 2014 13:30