Of mikið magnesíum veldur niðurgangi Stefán Árni Pálsson skrifar 27. janúar 2014 22:56 Of mikið magnesíum veldur niðurgangi. visir/skjáskot Mikið magnesíumæði hefur gripið landann á nýju ári og virðist almenningur vera nota efnið til að hreinsa líkamann og jafnvel til að léttast. Í frétt á vefsíðu embættis landlæknis er farið vel yfir það hvað magnesíum gerir fyrir líkamann og hvaða áhrif ofneysla af efninu getur valdið. Magnesíum hefur hlutverki að gegna í fjölda lífefna- og lífeðlisfræðilegum ferlum í líkamanum. Tekur t.d. þátt í myndun beina, byggingu próteina, virkjun ensíma, stýringu blóðþrýstings, myndun DNA, RNA, orkumyndun og fleira.Hve mikið magnesíum þurfum við? Ráðlagður dagskammtur fyrir magnesíum er:Konur: 280 milligrömmKarlar: 350 milligrömmBörn 2-5 ára: 120 milligrömmBörn 6-9 ára: 200 milligrömmBörn 10-13 ára: 200 milligrömmHver er neyslan hér á landi? Samkvæmt niðurstöðum landskönnunar á mataræði 2010-2011 þá fá flestir aldurshópar nálægt ráðlögðum dagskammti af magnesíum úr fæðunni einni saman. Íslendingar fá magnesíum aðallega úr kornvörum, ávaxtasöfum, mjólkurvörum, kjöti, ávöxtum og grænmeti.Hvernig fullnægi ég þörfinni fyrir magnesíum? Magnesíumþörfinni er auðvelt að fullnægja með því að borða fjölbreytt fæði, þ.e. án þessa að taka það inn á formi fæðubótarefna. Það er mun æskilegra að fá næringarefnin úr fæðunni, það er úr sínu náttúrlega umhverfi, en að taka það inn sem fæðubótarefni en þá eykst hættan á röskun jafnvægis á milli næringarefna.Hvað getur gerst við of mikla neyslu? Of mikil neysla magnesíum getur leitt til niðurgangs, en ekki hafa komið fram önnur neikvæð áhrif starfi nýrun eðlilega. Tengdar fréttir Magnesíum er lífsnauðsynlegt fyrir okkur Jóhanna og Guðrún Kristjánsdætur reka heilsuhofið Systrasamlagið og selja kísil og magnesíum. Þær byrjuðu reksturinn fyrir rúmum sex mánuðum. 18. janúar 2014 10:30 Lestu þetta ef þú ert að farast úr stressi Sigurbjörg Magnúsdóttir 28 ára nemi í sálfræði og einkaþjálfari sem heldur úti Fitness form síðu þar sem hún aðstoðar fólk þegar kemur að heilsu gefur lesendum Lífsins góð ráð við stressi. 10. janúar 2014 13:00 "Markaðsfræði og sölumennska orsakaði magnesíum-æði“ Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir inntöku magnesíums í flestum tilfellum óþarfa. Hún telur að markaðsfræði og sölumennska hafi orsakað magnesíumæði hér á landi, en engar rannsóknir sýni fram á að bætiefnið geri gagn fyrir almenning. 21. janúar 2014 20:23 Minnka neikvæðar hugsanir og ná betri tökum á huganum Velja og hafna , setja mörk og finna frelsið og hamingjuna í því, segir Arndís Thorarensen. 14. janúar 2014 13:30 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Erlent Fleiri fréttir Dæmigerðar aðstæður „fyrir það þegar fólk verður úti“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Sjá meira
Mikið magnesíumæði hefur gripið landann á nýju ári og virðist almenningur vera nota efnið til að hreinsa líkamann og jafnvel til að léttast. Í frétt á vefsíðu embættis landlæknis er farið vel yfir það hvað magnesíum gerir fyrir líkamann og hvaða áhrif ofneysla af efninu getur valdið. Magnesíum hefur hlutverki að gegna í fjölda lífefna- og lífeðlisfræðilegum ferlum í líkamanum. Tekur t.d. þátt í myndun beina, byggingu próteina, virkjun ensíma, stýringu blóðþrýstings, myndun DNA, RNA, orkumyndun og fleira.Hve mikið magnesíum þurfum við? Ráðlagður dagskammtur fyrir magnesíum er:Konur: 280 milligrömmKarlar: 350 milligrömmBörn 2-5 ára: 120 milligrömmBörn 6-9 ára: 200 milligrömmBörn 10-13 ára: 200 milligrömmHver er neyslan hér á landi? Samkvæmt niðurstöðum landskönnunar á mataræði 2010-2011 þá fá flestir aldurshópar nálægt ráðlögðum dagskammti af magnesíum úr fæðunni einni saman. Íslendingar fá magnesíum aðallega úr kornvörum, ávaxtasöfum, mjólkurvörum, kjöti, ávöxtum og grænmeti.Hvernig fullnægi ég þörfinni fyrir magnesíum? Magnesíumþörfinni er auðvelt að fullnægja með því að borða fjölbreytt fæði, þ.e. án þessa að taka það inn á formi fæðubótarefna. Það er mun æskilegra að fá næringarefnin úr fæðunni, það er úr sínu náttúrlega umhverfi, en að taka það inn sem fæðubótarefni en þá eykst hættan á röskun jafnvægis á milli næringarefna.Hvað getur gerst við of mikla neyslu? Of mikil neysla magnesíum getur leitt til niðurgangs, en ekki hafa komið fram önnur neikvæð áhrif starfi nýrun eðlilega.
Tengdar fréttir Magnesíum er lífsnauðsynlegt fyrir okkur Jóhanna og Guðrún Kristjánsdætur reka heilsuhofið Systrasamlagið og selja kísil og magnesíum. Þær byrjuðu reksturinn fyrir rúmum sex mánuðum. 18. janúar 2014 10:30 Lestu þetta ef þú ert að farast úr stressi Sigurbjörg Magnúsdóttir 28 ára nemi í sálfræði og einkaþjálfari sem heldur úti Fitness form síðu þar sem hún aðstoðar fólk þegar kemur að heilsu gefur lesendum Lífsins góð ráð við stressi. 10. janúar 2014 13:00 "Markaðsfræði og sölumennska orsakaði magnesíum-æði“ Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir inntöku magnesíums í flestum tilfellum óþarfa. Hún telur að markaðsfræði og sölumennska hafi orsakað magnesíumæði hér á landi, en engar rannsóknir sýni fram á að bætiefnið geri gagn fyrir almenning. 21. janúar 2014 20:23 Minnka neikvæðar hugsanir og ná betri tökum á huganum Velja og hafna , setja mörk og finna frelsið og hamingjuna í því, segir Arndís Thorarensen. 14. janúar 2014 13:30 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Erlent Fleiri fréttir Dæmigerðar aðstæður „fyrir það þegar fólk verður úti“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Sjá meira
Magnesíum er lífsnauðsynlegt fyrir okkur Jóhanna og Guðrún Kristjánsdætur reka heilsuhofið Systrasamlagið og selja kísil og magnesíum. Þær byrjuðu reksturinn fyrir rúmum sex mánuðum. 18. janúar 2014 10:30
Lestu þetta ef þú ert að farast úr stressi Sigurbjörg Magnúsdóttir 28 ára nemi í sálfræði og einkaþjálfari sem heldur úti Fitness form síðu þar sem hún aðstoðar fólk þegar kemur að heilsu gefur lesendum Lífsins góð ráð við stressi. 10. janúar 2014 13:00
"Markaðsfræði og sölumennska orsakaði magnesíum-æði“ Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir inntöku magnesíums í flestum tilfellum óþarfa. Hún telur að markaðsfræði og sölumennska hafi orsakað magnesíumæði hér á landi, en engar rannsóknir sýni fram á að bætiefnið geri gagn fyrir almenning. 21. janúar 2014 20:23
Minnka neikvæðar hugsanir og ná betri tökum á huganum Velja og hafna , setja mörk og finna frelsið og hamingjuna í því, segir Arndís Thorarensen. 14. janúar 2014 13:30